4 rauð ljós á móðurborði
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
4 rauð ljós á móðurborði
Hvað þíðir ef 4 rauð ljós lísa á Boot device, CPU, dram og VGA á móðurborðinu?

-
ASUStek
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
hvernig móðurborð ertu með og ertu búinn að athuga hvort allar snúrur eru tengdar og traustar
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Það er þessi tegund
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2160
Ég búinn að gera nánast allt sem ég get gert, fara með tölvuna í viðgerð 2 sinnum, ég fékk ekkert út úr því :/ það var samt áður en ég tók eftir þessum rauðu ljósum, annars hefði ég geta bent þeim á það, en var bara komast að þessu fyrir stuttu
Ég búinn að gera nánast allt sem ég get gert, fara með tölvuna í viðgerð 2 sinnum, ég fékk ekkert út úr því :/ það var samt áður en ég tók eftir þessum rauðu ljósum, annars hefði ég geta bent þeim á það, en var bara komast að þessu fyrir stuttu
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
kíktu í bæklinginn, það á að standa þar.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Það er vandarmálið ég er ekki með hann
og þótt ég værri með hann evast ég um að ég gæti gert eitthvað í þessu ég þekka svo lítið
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Þessi ljós tákna að eitthvað sé að, ef þú getur bootað og tölvan virkar fínt, þá er þetta galli í móðurborðinu.
Annars geturu fundið bæklinginn Hér
Annars geturu fundið bæklinginn Hér
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
hvaða beep codes færðu ?
eitt langt of fjögur stutt ?
eitt langt of fjögur stutt ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Er með sama borð og það eru enginn rauð ljós á því þegar vélinn er í gangi.
koma bara þegar ég kveiki, memory ok ljósið er efst hægrameginn, örraljósið er beint fyrir neðan örran hægra meginn og það blikkar við ræsingu og slekkur svo á sér.
koma bara þegar ég kveiki, memory ok ljósið er efst hægrameginn, örraljósið er beint fyrir neðan örran hægra meginn og það blikkar við ræsingu og slekkur svo á sér.
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Ég fæ engin beep codes sem betur fer
...
og þessi ljós koma bara upp þegar ég ræsi tölvuna sry ef ég gleymdi að taka það framm
...
og þessi ljós koma bara upp þegar ég ræsi tölvuna sry ef ég gleymdi að taka það framm
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Er ekki eðlilegt að það tölvan kveiki þessi ljós í startup?
Svona "self-test" dæmi??
Annað ef þau loga constant, þ.e. þegar stýrikerfið eru up'n running.
Svona "self-test" dæmi??
Annað ef þau loga constant, þ.e. þegar stýrikerfið eru up'n running.
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Ljósin eiga að loga bara þegar þú kveikir á tölvunni, þannig að ég held það sé allt í lagi hjá þér 
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Okey, eitt annað, ég er búinn að vera í brasi með að instala driverum og foritum á borð við Google chrome, VLC, og alltaf þegar downloadið byrjar þá fer hraðinn á tenkinguni alltaf neðar og neðar frá t,d 2 mb í 15 kb
Þetta er ekki internetið, ég er búinn að prófa að skipta um ferðanet plús að ég er líka búinn að nota internet tenginguna á símanum, veit einhver hvað vandarmálið er?
-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Jú allt er tengt, en þegar maður er með pung
er maður þá að nota loftnetið á tölvuni
er maður þá að nota loftnetið á tölvuni-
AlexDisel92
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4 rauð ljós á móðurborði
Þetta vandarmál er bara þegar ég er að downloada á web browserunum eins og windows explorer eða firefox, en þegar ég er að youtube eða torrent þá er hraðinn allveg normal