Skjákorts uppfærsla í fartölvu??
Sent: Sun 08. Jan 2012 18:16
Er með Packard Bell ML65 keypt 2009 hjá tölvutek,
hún er með Ati radeon 256mb skjákort.
Er hægt að skipta því út fyrir betra??
hún er með Ati radeon 256mb skjákort.
Er hægt að skipta því út fyrir betra??