Er með Packard Bell ML65 keypt 2009 hjá tölvutek,
hún er með Ati radeon 256mb skjákort.
Er hægt að skipta því út fyrir betra??
Skjákorts uppfærsla í fartölvu??
-
Jon1
- Geek
- Póstar: 859
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts uppfærsla í fartölvu??
í flestum tilfellum nei, og mjög erfit að seigja til um það nema fá nafnið á kortinu ekki bara framleiðanda og mb. En ég ætla að giska á nei og svo myndi það mjöglíklega ekki vera mikil uppfærsla ef það væri hægt og dýr
PS5 Pro