Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf FriðrikH » Sun 08. Jan 2012 14:18

Nú er ég að gefast upp á prentaranum mínum og langar að fjárfesta í einhverjum einföldum prentara sem má þess vegna vera bara svart-hvítur. Var að velta fyrir mér hvort þá væri ekki bara þægilegra að fara í þessa ódýru laser prentara, ég þarf alls ekki mikil gæði, prenta nánast bara út texta og langar helst í prentara sem er stabíll og ódýr í rekstri.

Getur einhvar af ykkur meisturunum mælt með góðum prentara sem uppfyllir þessi skilyrði?



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf lifeformes » Sun 08. Jan 2012 14:31

Er með svona http://www.canon-europe.com/For_Home/Product_Finder/Printers/Laser/i-SENSYS_LBP6000/ til að prenta út texta skjöl og hann er alveg að svínvirka.

svo eru nokkrir í boði:
http://www.elko.is/elko/samanburdur/Default.asp?showxml=true



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf FriðrikH » Sun 08. Jan 2012 14:51

Shit hvað tonerinn er samt dýr, kostnaðurinn er kannski svipaður pr. prentaða síðu. En eru laserprentarar að endast betur og minna viðhald?




schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf schaferman » Sun 08. Jan 2012 15:57

Ég tók nú bara gamlan HP prentara og fór að fylla á svarta hylkið á honum með pennableki sem ég keypti ódýrt í stórum glösum, hélt þetta myndi rústa prentaranum, en ég notaði þetta í 2 ár til að prenta út lesefni


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf einarhr » Sun 08. Jan 2012 16:29

Laser er klárlega málið ef þú ert að prenta út texta í e-h magni. Bleksprautuprentarar eru ágætir á meðan þeir eru notaðir mikið en um leið og þeir fara að standa e-h þá þornar oft í prenthausunum sem getur þýtt að prentarinn er ónýtur. Þó svo að bleksprautuprentara séu ódýrir þá kostar oftar en ekki meira að kaupa í þá blek heldur en að nýr kostar.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf FriðrikH » Sun 08. Jan 2012 17:41

Eru laser prentararnir semsagt minna viðkvæmir fyrir því að standa ónotaðir í einhvern tíma?

En hvernig er með viðhald og þrif, er það eitthvað auðveldara með laser prentarana?




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf playman » Sun 08. Jan 2012 17:58

einarhr skrifaði:Laser er klárlega málið ef þú ert að prenta út texta í e-h magni. Bleksprautuprentarar eru ágætir á meðan þeir eru notaðir mikið en um leið og þeir fara að standa e-h þá þornar oft í prenthausunum sem getur þýtt að prentarinn er ónýtur. Þó svo að bleksprautuprentara séu ódýrir þá kostar oftar en ekki meira að kaupa í þá blek heldur en að nýr kostar.


Ég myndi nú ekki seigja að þeir verði ónýtir, en vissulega verða þeir óstarfshæfir eftir vissan tíma, fer reyndar mikið eftir prenturum.
En svo er annað mál hvort að fólk kunni að þrífa blek prentarana eftir að blekið hefur þornað í hausnum á þeim.
Margir eru með prenthausin á hylkjunum sjálfum, þá er nóg að skipta um hylkið sjálft,
annars þarf að hreynsa prenthausin í prentaranum sjálfum,.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf slubert » Sun 08. Jan 2012 18:00

lifeformes skrifaði:Er með svona http://www.canon-europe.com/For_Home/Product_Finder/Printers/Laser/i-SENSYS_LBP6000/ til að prenta út texta skjöl og hann er alveg að svínvirka.

svo eru nokkrir í boði:
http://www.elko.is/elko/samanburdur/Default.asp?showxml=true


X2, fínir prentarar og svart/hvítt endist svo lengi.




playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf playman » Sun 08. Jan 2012 18:01

FriðrikH skrifaði:Eru laser prentararnir semsagt minna viðkvæmir fyrir því að standa ónotaðir í einhvern tíma?

En hvernig er með viðhald og þrif, er það eitthvað auðveldara með laser prentarana?


þeir geta sumir staðið ónataðir í ár án þess að það fara eithvað ílla með þá.
viðhald og þrif ef nokkuð auðvelt, bara að blása hann með þrístilofti eftir hvert skipti sem þú skipti um
tónerin, og alls ekki nota þrístiloft á spreybrúsum sem innihalda vökva, getur gert meyri skaða en gott.

EDIT!
mundu bara að þrífa hann ÚTI!


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Vantar prentara fyrir svart hvítt, laser?

Pósturaf Tiger » Sun 08. Jan 2012 18:12

Ég myndi hiklaust kaupa mér ódýran svart/hvítan lasaerprentara eins og þennan t.d. Og þótt dufthylkið kosti slatta þá dugar það vel og skemmist ekki (öfugt við blekið), það er innan við 10kr á bls miðað við 5% þekju.

Það er opinbert leyndardmál að prentararframleiðendur gætu gefið bleksprautu prentarana því þeir græða bara á blekinu, en þeir gera það ekki því þá myndi plottið opinberast :nono