Síða 1 af 3
[AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 19:57
af chaplin
Eru menn búnir að kynna sér nýju AMD skjákortslínuna?
V-Zone - AMD Radeon HD 7970 Quad CrossfireX: The Stock Air Cooling ChampionAnandtechHardwarecanuksLegitreview[H]ardGuru3DKortið á í dag heimsmet í 3DMark11, Unigine Heaven og yfirklukkun.
Þessi lína verður
MONSTER!
Endilega hendið tenglum á þráðinn.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 19:59
af mercury
7970 er svakalegt!
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:26
af chaplin
mercury skrifaði:7970 er svakalegt!
Heldur betur! Mér sýnist ég vera á leiðinni á eitt slíkt þótt GTX560Ti sé miklu meira en nóg og i3-inn væri flöskuháls.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:29
af Magneto
verður ekkert 7990 ?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:36
af mercury
Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
allar líkur á því en það kemur nú vanalega ekki alveg strax.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:37
af slubert
Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
jú og það er verið að tala um quadro gpu á því korti. eða 2 7970 kort á einu korti.

Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:40
af mercury
slubert skrifaði:Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
jú og það er verið að tala um quadro gpu á því korti. eða 2 7970 kort á einu korti.

come again ?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:48
af HelgzeN
enn hvernig verða t.d. 7850 og 7870 ? hvernig eru þau að koma út ?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:48
af Magneto
slubert skrifaði:Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
jú og það er verið að tala um quadro gpu á því korti. eða 2 7970 kort á einu korti.

siiiiiiiiiiiiiiick !

Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:50
af ORION
slubert skrifaði:Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
jú og það er verið að tala um quadro gpu á því korti. eða 2 7970 kort á einu korti.

crossfire verður þá 2X2X4?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:52
af slubert
mercury skrifaði:slubert skrifaði:Magneto skrifaði:verður ekkert 7990 ?
jú og það er verið að tala um quadro gpu á því korti. eða 2 7970 kort á einu korti.

come again ?
Las þetta á internetinu, sem sagt alsekki áreiðanlegar upplýsingar.
Gæin í motherboards.org á youtube var líka eitthvað að tjá sig um þetta rosalega 7990 kort.
Er samt ekkert það merkilegt það eru nú til qouadro kort nú þegar.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 20:53
af slubert
já crossfier 2X4. en margir sem segja að það bara virki ekki skít þegar það kemur að því að spila leiki, á samt að vera gott fyrir benchmarking gæjana.
Sel þetta ekki dyrara en ég keypti það
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:05
af chaplin
slubert skrifaði:já crossfier 2X4. en margir sem segja að það bara virki ekki skít þegar það kemur að því að spila leiki, á samt að vera gott fyrir benchmarking gæjana.
Sel þetta ekki dyrara en ég keypti það
Uhm.. source? Ég hef bara heyrt að 7990 verði með 2 x 7970 kjarna, og því "bara" tvíkjarna kort..
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:10
af steinthor95
Hvað haldiði að þetta muni kosta ?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:18
af chaplin
steinthor95 skrifaði:Hvað haldiði að þetta muni kosta ?
Sama og GTX 580 hugsa ég..
HelgzeN skrifaði:enn hvernig verða t.d. 7850 og 7870 ? hvernig eru þau að koma út ?
Ekkert komið um þau af því sem ég best veit, en mig grunar að HD7950 verði svipað eða örlítið öflugra en GTX580, HD7870 verður líklegast milli GTX570 og GTX580 og svo HD7850 svipað GTX570, en ekki nærrum því jafn orkufrek.
Ég bíð bara spenntur eftir því að sjá hvað nVidia ætlar að gera í þessu!
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:28
af Klemmi
daanielin skrifaði:steinthor95 skrifaði:Hvað haldiði að þetta muni kosta ?
Sama og GTX 580 hugsa ég..
HelgzeN skrifaði:enn hvernig verða t.d. 7850 og 7870 ? hvernig eru þau að koma út ?
Ekkert komið um þau af því sem ég best veit, en mig grunar að HD7950 verði svipað eða örlítið öflugra en GTX580, HD7870 verður líklegast milli GTX570 og GTX580 og svo HD7850 svipað GTX570, en ekki nærrum því jafn orkufrek.
Ég bíð bara spenntur eftir því að sjá hvað nVidia ætlar að gera í þessu!
Pricedrop á öflugustu kortunum og svo kemur 600 línan út í febrúar/mars skýt ég á....
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:28
af Tiger
daanielin skrifaði:Ég bíð bara spenntur eftir því að sjá hvað nVidia ætlar að gera í þessu!
GTX 680 hrifsar til sín titilinn í mars

Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:31
af Magneto
failaði GTX590 samt ekki við hliðina á HD6990 ?
*EDIT* fyrir utan orku notkun og hávaði...
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 21:42
af slubert
http://www.youtube.com/watch?v=OoGzSbaFVuIÉg var að misskilja eitthvað.
Talaði með rassgatinu. biðst afsökunar á þessu bulli í mér.

Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 23:03
af mercury
slubert skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=OoGzSbaFVuI
Ég var að misskilja eitthvað.
Talaði með rassgatinu. biðst afsökunar á þessu bulli í mér.

shit happens.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Fös 06. Jan 2012 23:27
af Varasalvi
Giska að þegar 7000 línan kemur út þá dettur verðið á 6000 línuni töluvert niður. Er þá ekki hagstæðara fyrir mig að fá mér annað 6970 kort (2 í heild), er það ekki meira að seigja betra? Ég veit voða lítið um þetta.
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Lau 07. Jan 2012 01:10
af Magneto
Varasalvi skrifaði:Giska að þegar 7000 línan kemur út þá dettur verðið á 6000 línuni töluvert niður. Er þá ekki hagstæðara fyrir mig að fá mér annað 6970 kort (2 í heild), er það ekki meira að seigja betra? Ég veit voða lítið um þetta.
ég held að 6xxx lækki ekkert í verði heldur verði fljót að hverfa úr búðunum.... ættir bara að kaupa þér annað 6970 áður en það verður farið haha
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Lau 07. Jan 2012 04:06
af chaplin
Klemmi skrifaði:Pricedrop á öflugustu kortunum og svo kemur 600 línan út í febrúar/mars skýt ég á....
Snuddi skrifaði:GTX 680 hrifsar til sín titilinn í mars

Oh common! Þið hljótið að geta viðurkennt að HD7000 línan er pretty god damn impressive so far, annars gæti Kepler komið í Janúar, Feb, Mars eða Apríl, helst sem fyrst þó þar sem skv. rumor á GTX680 að vera tvöfalt öflugra en GTX580, þótt ég efist það all rosalega..

Einnig er það rétt að það verður engin 600-lína heldur beint í 700-línuna?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Lau 07. Jan 2012 07:09
af worghal
daanielin skrifaði:Klemmi skrifaði:Pricedrop á öflugustu kortunum og svo kemur 600 línan út í febrúar/mars skýt ég á....
Snuddi skrifaði:GTX 680 hrifsar til sín titilinn í mars

Oh common! Þið hljótið að geta viðurkennt að HD7000 línan er pretty god damn impressive so far, annars gæti Kepler komið í Janúar, Feb, Mars eða Apríl, helst sem fyrst þó þar sem skv. rumor á GTX680 að vera tvöfalt öflugra en GTX580, þótt ég efist það all rosalega..

Einnig er það rétt að það verður engin 600-lína heldur beint í 700-línuna?
kom ekki einhver tafla fram um daginn að "680" kæmi ekki fram fyrr en í haust ?
og svo koma öll kortin hægt og hægt með árinu ?
Re: [AMD] 7000 línan
Sent: Lau 07. Jan 2012 12:34
af Ulli
8000 línan fra AMD svo á næsta ári?
Er enþá hæst ánægður með 5870 kortið mitt.
Ekkert must á því að uppfæra þá gersemi.
