Síða 1 af 1

Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 22:28
af Frost
Sælir og góða kvöldið :D

Nú er ég voða spenntur því ég er loksins að fara að fjárfesta í borðtölvu aftur.
Tölvan verður aðallega notuð í harðkjarna leikjaspilun og flakk um á netinu, horfa á myndir og allt sem mér dettur í hug.

Ég geri þær kröfur að örgjörvinn verði enginn annar en 2500(skiptir ekki hvort það sé K eða ekki), skjákortið ekki slakara en GTX 560ti og ég er ekkert að stressa mig yfir því að hafa SSD eða ekki.

Budget er í kringum 200k en ekki yfir! Ég hef verið að skoða tölvupakka hjá Tölvutækni og Tölvutek. Fyrsti pakkinn er pakki sem er settur saman hjá Tölvutek.

Mynd
Mynd

Kosturinn við þennan pakka er að þetta eru allt ferkar high quality búnaður.

Svo eru það pakkarnir frá Tölvutækni:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 80dea4d81b - Kosturinn við þennan er SSD!

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2113 - Kosturinn við þennan er GTX 570 og svaðalegur kassi.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2084 Kosturinn við þennan er ódýr en ekkert GTX 560ti sem ég tel vera mikilvægt!

--------------------------

Er helst að biðja ykkur um álit hvað ég ætti að fá mér og hvort þið lumið á betri tilboðum handa mér. :happy

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 22:40
af Kristján
fáðu þér bara þetta sem þú ert buinn að velja

mjög vel samansett tölva

getur sparað eitthvað með að vera bara með p67 moðurborð og 1tb disk og fengið þér ssd

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 22:43
af SteiniP
Þú þarft ekki 750W aflgjafa, góður ~550W myndi duga. Annars lýtur þetta ágætlega út.

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 22:47
af Frost
SteiniP skrifaði:Þú þarft ekki 750W aflgjafa, góður ~550W myndi duga. Annars lýtur þetta ágætlega út.


Ef ég myndi kaupa tölvuteks pakkann þá myndi ég örugglega fjárfesta í öðru GTX 560ti seinna.

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 22:54
af SolidFeather

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fim 05. Jan 2012 23:32
af Frost
SolidFeather skrifaði:Mér finnst þessi nokkuð sweet http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2113


Mér finnst þessi kassi algjör snilld og ekki er slæmt skjákortið í henni.

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 00:28
af Magneto
Frost skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Mér finnst þessi nokkuð sweet http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2113


Mér finnst þessi kassi algjör snilld og ekki er slæmt skjákortið í henni.

breyta bara úr 2500 í 2500K og þá ertu rock solid! :happy

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 14:38
af Klemmi
Alveg minnsta málið að láta okkur breyta tilboðunum eftir því sem þér hentar, ef þú vilt fá t.d. GTX570 í staðin fyrir GTX560, þá er verðmunurinn á tölvunum sami og verðmunurinn milli skjákortana :)

Var annars að bæta einni vél inn á síðuna, held hún líti ágætlega út :beer

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:12
af HelgzeN
Klemmi skrifaði:Alveg minnsta málið að láta okkur breyta tilboðunum eftir því sem þér hentar, ef þú vilt fá t.d. GTX570 í staðin fyrir GTX560, þá er verðmunurinn á tölvunum sami og verðmunurinn milli skjákortana :)

Var annars að bæta einni vél inn á síðuna, held hún líti ágætlega út :beer

Mér finnst að þið mættuð samt bæta eitt í verslunini, það eru afgjafarnir, finnst svo lélegt úrval af þeim :S

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:28
af BjarkiB
HelgzeN skrifaði:
Klemmi skrifaði:Alveg minnsta málið að láta okkur breyta tilboðunum eftir því sem þér hentar, ef þú vilt fá t.d. GTX570 í staðin fyrir GTX560, þá er verðmunurinn á tölvunum sami og verðmunurinn milli skjákortana :)

Var annars að bæta einni vél inn á síðuna, held hún líti ágætlega út :beer

Mér finnst að þið mættuð samt bæta eitt í verslunini, það eru afgjafarnir, finnst svo lélegt úrval af þeim :S


Allveg nóg úrval myndi ég segja, eru með mjög góð merki (ekki eitthvað drasl eins og mörg tölvufyrirtæki), allar stærðir og verð frá 10 þúsund uppí 40 þúsund. Vantar eitthvað meira?

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:28
af Klemmi
HelgzeN skrifaði:Mér finnst að þið mættuð samt bæta eitt í verslunini, það eru afgjafarnir, finnst svo lélegt úrval af þeim :S


Einhverjir sérstakir sem þú myndir vilja sjá hjá okkur? :)

Annars þykir mér 12 týpur, þar af 10 sem við eigum til á lager, alveg þokkalegt :oops:

Re: Væntanleg tölvukaup! -Aðstoð

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:31
af HelgzeN
Klemmi skrifaði:
HelgzeN skrifaði:Mér finnst að þið mættuð samt bæta eitt í verslunini, það eru afgjafarnir, finnst svo lélegt úrval af þeim :S


Einhverjir sérstakir sem þú myndir vilja sjá hjá okkur? :)

Annars þykir mér 12 týpur, þar af 10 sem við eigum til á lager, alveg þokkalegt :oops:

Já reyndar allveg flott úrval væri samt allveg til í að sjá Corsair, OCZ eða Antec sem væru 600 - 800W , enn veit samt ekkert um þessa Thermaltake afgjafa reyndar.