Nú er ég voða spenntur því ég er loksins að fara að fjárfesta í borðtölvu aftur.
Tölvan verður aðallega notuð í harðkjarna leikjaspilun og flakk um á netinu, horfa á myndir og allt sem mér dettur í hug.
Ég geri þær kröfur að örgjörvinn verði enginn annar en 2500(skiptir ekki hvort það sé K eða ekki), skjákortið ekki slakara en GTX 560ti og ég er ekkert að stressa mig yfir því að hafa SSD eða ekki.
Budget er í kringum 200k en ekki yfir! Ég hef verið að skoða tölvupakka hjá Tölvutækni og Tölvutek. Fyrsti pakkinn er pakki sem er settur saman hjá Tölvutek.


Kosturinn við þennan pakka er að þetta eru allt ferkar high quality búnaður.
Svo eru það pakkarnir frá Tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 80dea4d81b - Kosturinn við þennan er SSD!
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2113 - Kosturinn við þennan er GTX 570 og svaðalegur kassi.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2084 Kosturinn við þennan er ódýr en ekkert GTX 560ti sem ég tel vera mikilvægt!
--------------------------
Er helst að biðja ykkur um álit hvað ég ætti að fá mér og hvort þið lumið á betri tilboðum handa mér.