Ég er í algerum vandræðum. Er með vélina í undirskrift og var að bæta við corsair H100 kælingu og radion 6970 skjá kort.
tölvan ræsir sig og slekkur á sér og ræsir sig upp aftur. Það kemur ekki upp nein mynd à skjáinn en samt er vélin í gangi.
Er ég með of lítinn aflgjafa?
Er eitthvað að skjá kortinu? (það er samt nýtt)
Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
Varstu að ræsa hana í fyrsta skipti eftir samsetningu?
-
slubert
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
Fór yfir allt aftur og ég get ekki séð að það sé neitt vitlaust tengt. 6970 á ekki að þurfa meira en 550wat aflgjafa. Er ekki með neitt tengt nema skjákortið, hdd, móðurborðið og kælinguna. Tók allar auka viftur úr sambandi
var með vélina á antistatic mottu og var í skóm til þess að koma í veg fyrir stöðurafmagn.
var með vélina á antistatic mottu og var í skóm til þess að koma í veg fyrir stöðurafmagn.
-
slubert
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
tók allt úr sambandi og setti aftur í samband og núna er ég kominn í windows.
vill samt fá að vita hvað þetta var? fékk risa hnút í magan þetta væri svo dýrt fail ef ég hef gert einhvað vitlaust.
vill samt fá að vita hvað þetta var? fékk risa hnút í magan þetta væri svo dýrt fail ef ég hef gert einhvað vitlaust.
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
slubert skrifaði:tók allt úr sambandi og setti aftur í samband og núna er ég kominn í windows.
vill samt fá að vita hvað þetta var? fékk risa hnút í magan þetta væri svo dýrt fail ef ég hef gert einhvað vitlaust.
Var ekki bara eitthvað sambandsleysi?
-
slubert
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ræsir sig en það kemur ekkert upp á skjá.
BjarkiB skrifaði:slubert skrifaði:tók allt úr sambandi og setti aftur í samband og núna er ég kominn í windows.
vill samt fá að vita hvað þetta var? fékk risa hnút í magan þetta væri svo dýrt fail ef ég hef gert einhvað vitlaust.
Var ekki bara eitthvað sambandsleysi?
Jú það er það eina sem þetta gæti verið, hugsanlega ég að passa mig of mikið þegar ég var að ýta plöggunum inn.
Vélinn er flott núna setti inn clean install á hana og það lítur allt flott út.