Síða 1 af 1
radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 16:15
af slubert
ég er skjákortslaus akkúrat núna og er að spá í að bíða í smá tíma með kaup á nýju korti.
7970 kortið á að dett inn í verslanir á næstuni, talaði við strákana í kísildal og þeir eru að búast við því í þessum mánuði eða næsta.
Haldiði þið að 6970 kortið lækki eitthvað í verði við komu nýja kortsins? ætti ég að halda í mér og bíða með skjákorts kaup?
Re: radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 16:19
af g0tlife
ef þú ert bara gamer þá mundi ég kaupa 6950 en ef þú ert í einhverju meiru og hefur áhuga á því nýja þá bíða
Re: radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 16:21
af ponzer
slubert skrifaði:ég er skjákortslaus akkúrat núna og er að spá í að bíða í smá tíma með kaup á nýju korti.
7970 kortið á að dett inn í verslanir á næstuni, talaði við strákana í kísildal og þeir eru að búast við því í þessum mánuði eða næsta.
Haldiði þið að 6970 kortið lækki eitthvað í verði við komu nýja kortsins? ætti ég að halda í mér og bíða með skjákorts kaup?
Ég myndi ekki halda að 69xx lækki í verði, búðirnar selja væntanlega restina af þeim og byrja svo að selja 79xx ? Bara eins með símana þeir lækka yfirleitt ekki neitt í verði nema bara um einnhverja þúsundkalla svo kemur nýr sími.
Ég er reyndar sjálfur með 6970 kort þetta er þrusu kort! en ef það er að koma ný lína þá myndi ég bíða í þínum sporum.
Re: radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 16:50
af vesley
Voða lítið gagn að bíða eftir nýju kortunum nema þú ætlar að fá þér þau.
Eldri módelin eru mjög fljót að hverfa af markaðnum þegar næsta "generation" kemur út.
Re: radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 17:29
af chaplin
Mv. að 7970 er mitt á milli GTX580 og GTX590/HD6990 á test-driverum, að þá myndi ég bíða.
Re: radion 6970 á ég að bíða?
Sent: Mið 04. Jan 2012 18:06
af slubert
já ég ætla að fá mér 6970 kort á morgun þá og bíða þar til í haust með hitt.
tækni nördið í mér er að reyna stjórna hérna

ætla að sleppa að hlusta á sjálfan mig ljúga að mér að ég þurfi þetta nýjasta.