Tölvan slökkti skyndilega á sér.


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 13:56

Góðan dag,

Var að pæla á ég eitthvað að hafa áhyggjur af þessu, enn var í CSS áðan og tölvan skyndilega bara slökkti allveg á sér.
hef aldrei lent í þessu áður, með hana og ætla bara að spyrja ykkur er þetta eitthvað til þess að hafa áhyggjur yfir.

Læt ykkur vita ef þetta gerist aftur.


Specs :

500W Blue storm ii
Ati Radeon HD 4870 512MB DDR3
1Tb 7200RPM
AMd pHenom 555 @ 3,1 GHz
4gb 1066Mhz Corsair
MSi 785GT-E63


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf BjarkiB » Mið 04. Jan 2012 14:27

Byrjaði hún strax að starta aftur?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf Gunnar » Mið 04. Jan 2012 14:29

fékstu BSOD?
btw þið töpuðuð 15-0 :D




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf ScareCrow » Mið 04. Jan 2012 14:34

Nýleg vél? Annas prufa að skipta um kælikrem á örgjörva ef hann er að hitna mikið, bróðir minn er/var að lenda í þessu og það var skipt um kælikrem og ekkert vandamál enþá, örrinn var að fara í ca 80°C hjá honum á Q6600 sem var ekki OC bara í css.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 14:42

Gunnar skrifaði:fékstu BSOD?
btw þið töpuðuð 15-0 :D

hehe já helv leiðinlegt var með 20fps eða eitthvað útaf ég xaði óvart console út úr launch options þegar ég þurfti að setja eitthvað þar inn.
og eitthverja hluta vegna þá duttu allar stillingarnar mínar út, helvíti leiðinlegt.


Enn hérna já fer og splæsi í túbu á morgun, með hvernig kremi mæliði með ? helst hjá tl.is :)

Er þetta mikill hiti á örgjörva? Ekkert Oc bara 2 kjarnar ekki 2 unlocked, og á Amd stock kælinguni.

Mynd


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 14:45

HelgzeN skrifaði:
Gunnar skrifaði:fékstu BSOD?
btw þið töpuðuð 15-0 :D

hehe já helv leiðinlegt var með 20fps eða eitthvað útaf ég xaði óvart console út úr launch options þegar ég þurfti að setja eitthvað þar inn.
og eitthverja hluta vegna þá duttu allar stillingarnar mínar út, helvíti leiðinlegt.


Enn hérna já fer og splæsi í túbu á morgun, með hvernig kremi mæliði með ? helst hjá tl.is :)

Er þetta mikill hiti á örgjörva? Ekkert Oc bara 2 kjarnar ekki 2 unlocked, og á Amd stock kælinguni.

Mynd


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf BjarkiB » Mið 04. Jan 2012 14:48

HelgzeN skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
Gunnar skrifaði:fékstu BSOD?
btw þið töpuðuð 15-0 :D

hehe já helv leiðinlegt var með 20fps eða eitthvað útaf ég xaði óvart console út úr launch options þegar ég þurfti að setja eitthvað þar inn.
og eitthverja hluta vegna þá duttu allar stillingarnar mínar út, helvíti leiðinlegt.


Enn hérna já fer og splæsi í túbu á morgun, með hvernig kremi mæliði með ? helst hjá tl.is :)

Er þetta mikill hiti á örgjörva? Ekkert Oc bara 2 kjarnar ekki 2 unlocked, og á Amd stock kælinguni.

[img]mynd[/img]


Ekkert óvenjulega mikið, miða við þú ert bara með stock kælinguna.

Spurning hvað hitinn fer uppí í 100% vinnslu. Ef hann fer ekkert mikið yfir 70° ætti þetta að vera alltílagi.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 14:53

BjarkiB skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
Gunnar skrifaði:fékstu BSOD?
btw þið töpuðuð 15-0 :D

hehe já helv leiðinlegt var með 20fps eða eitthvað útaf ég xaði óvart console út úr launch options þegar ég þurfti að setja eitthvað þar inn.
og eitthverja hluta vegna þá duttu allar stillingarnar mínar út, helvíti leiðinlegt.


Enn hérna já fer og splæsi í túbu á morgun, með hvernig kremi mæliði með ? helst hjá tl.is :)

Er þetta mikill hiti á örgjörva? Ekkert Oc bara 2 kjarnar ekki 2 unlocked, og á Amd stock kælinguni.

[img]mynd[/img]


Ekkert óvenjulega mikið, miða við þú ert bara með stock kælinguna.

Spurning hvað hitinn fer uppí í 100% vinnslu. Ef hann fer ekkert mikið yfir 70° ætti þetta að vera alltílagi.


Já enn skelli mér samt á kælikrem og ætla líka að rikhreinsa hana á morgun.

með hverjum mæliði ?

http://tl.is/vara/23780

vs

http://tl.is/vara/23781


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf ScareCrow » Mið 04. Jan 2012 14:53

Mér finnst þetta sæmilegur hiti þó, er með minn 2500k í ca 30-35°.. En AMD-inn runnar oft heitur, hver er hitinn á örranum eftir 5-10min spilun?


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 14:55

ScareCrow skrifaði:Mér finnst þetta sæmilegur hiti þó, er með minn 2500k í ca 30-35°.. En AMD-inn runnar oft heitur, hver er hitinn á örgjörvanum eftir 5-10min spilun?

Skal athuga það :)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 15:15

Ókei WOW ! Sorry með Double Post

enn eftir svona korter í CSS þá var örgjörvinn 87 °C Nú er ég sko hræddur :S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf Gunnar » Mið 04. Jan 2012 15:26

nota edit takkan til að bæta við.
en rykhreinsa og skipta um kælikrem gæti verið það sem þarf
myndi þó henda stock kælingunni og kaupa einhverja netta.
kæling á 5kall
http://tl.is/vara/23751




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf littli-Jake » Mið 04. Jan 2012 15:31

Gunnar skrifaði:nota edit takkan til að bæta við.
en rykhreinsa og skipta um kælikrem gæti verið það sem þarf
myndi þó henda stock kælingunni og kaupa einhverja netta.
kæling á 5kall
http://tl.is/vara/23751


Það sem Gunnar sagði. Hugsa samt að það mundi filja kælikrem með nýju kælinguni. Yfir 80°C er út í hött. En hvernig er það. Er bara tölvulistinn á Egilstöðum? Allavega er @tt með sömu kælingu á 1000 kalli minna http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e5acc00e63.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf ScareCrow » Mið 04. Jan 2012 15:41

Eins og þeir hafa stungið uppá myndi ég mæla með nýrri kælingu. Þó svo að þú kaupir þér kælingu á 5000.-Kr þá er hún betri, það fylgir alltaf kælikrem með kælingum, en ef þeir eiga MX2 minnir mig að það heitir myndi ég skella mér á það frekar.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf Gunnar » Mið 04. Jan 2012 15:43

ScareCrow skrifaði:Eins og þeir hafa stungið uppá myndi ég mæla með nýrri kælingu. Þó svo að þú kaupir þér kælingu á 5000.-Kr þá er hún betri, það fylgir alltaf kælikrem með kælingum, en ef þeir eiga MX2 minnir mig að það heitir myndi ég skella mér á það frekar.

tel það algjöran óþarfa að kaupa auka kælikrem ef hann fær krem með kælingunni. hann er ekki að yfirklukka neitt brjálað svo að kremið sem fylgir ætti að duga.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 15:47

Er jafnvel að pæla í að kaupa bara betri kælingu hvað mæliði með svona ekki yfir 7k ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf BjarkiB » Mið 04. Jan 2012 15:48

HelgzeN skrifaði:Er jafnvel að pæla í að kaupa bara betri kælingu hvað mæliði með svona ekki yfir 7k ?


Coolermaster Hyper 212.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf Daz » Mið 04. Jan 2012 16:25

Þú ættir ekki að þurfa nýja kælingu, AMD stock kælingin á að vera nóg, nema það sé ekkert annað loftflæði í kassanum hjá þér. Byrjaðu að því að kíkja á núverandi kælingu, athuga hvort hún er uppfull af ryki eða mögulega rangt fest eða illa fest. Frábært kælikrem skilar þér kannski 1-4 °C meira en lélegt kælikrem og betri vifta gefur þér kannski 10-20 °C bætingu, en stock viftan á að vera fín ef þú ert að keyra örgjörvan í Stock stillingum.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mið 04. Jan 2012 19:24

Er samt að pæla í að uppfæra nýja viftu þar sem ég ætlaði alltaf að gera það, og núna er eiginlega bara besti tíminn.

Enn hvað heitir aftur þarna kælingin sem allir voru vitlausir í Schyte eitthvað ?

Ef eitthver á hana má hann endilega pm - a mig.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf BjarkiB » Mið 04. Jan 2012 19:53

HelgzeN skrifaði:Er samt að pæla í að uppfæra nýja viftu þar sem ég ætlaði alltaf að gera það, og núna er eiginlega bara besti tíminn.

Enn hvað heitir aftur þarna kælingin sem allir voru vitlausir í Schyte eitthvað ?

Ef eitthver á hana má hann endilega pm - a mig.


Scythe heita þær.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Fim 05. Jan 2012 07:47

BjarkiB skrifaði:
HelgzeN skrifaði:Er samt að pæla í að uppfæra nýja viftu þar sem ég ætlaði alltaf að gera það, og núna er eiginlega bara besti tíminn.

Enn hvað heitir aftur þarna kælingin sem allir voru vitlausir í Schyte eitthvað ?

Ef eitthver á hana má hann endilega pm - a mig.


Scythe heita þær.

Schyte Mugen ? gæti það ekki verið ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Fim 05. Jan 2012 21:06

Heyrðu ég tók þetta bara með trompi og keypti mér CoolerMaster V8 áðan, ITS ON !


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf Eiiki » Fim 05. Jan 2012 23:03

oh hvernig eru hitatölur?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Fim 05. Jan 2012 23:52

a hh þurfi að panta hana, hún kemur eftir helgi.

Skelli inn Hitatölum eftir helgi !


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan slökkti skyndilega á sér.

Pósturaf HelgzeN » Mán 09. Jan 2012 22:53

Jæja V8 kominn í, Þvílíkur hitamunur.

Örgjörvin er í sirka 20 gráðum þegar ég er á desktop og hann fer varla yfir 30 þegar ég er í CSS.

Tær Snilld.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz