Er að spá hvort sérfræðingarnir hér geta leibeint mér.
Er eingöngu í myndvinnslu á tölvunni,, engum leikjum, og forritin þar eru ekkert rosa þung photoshop 6,0 örugglega 10 ára gamalt forrit en svo nota ég aðeins líka lightroom2.
Finn ég nokkurn mun á kortum í þessu sem ég er að gera ?
á til 128mb pciexpress ( úps var að gefa ORION þetta kort)
og GF8400gs 512mb pciexpress
og GF8500GT 512mb, pciexpress , eða myndu jafnvel AGP kort duga án þess ég fyndi mun? á t.d. nýtt ATI 128mb AGP
Kort varðandi myndvinnslu
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kort varðandi myndvinnslu
Síðast breytt af schaferman á Þri 03. Jan 2012 17:52, breytt samtals 1 sinni.
http://kristalmynd.weebly.com/
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
Sæll vinur.
Fyrst þú ert í svona ósköp basic myndvinnslu myndi ég eigi halda að þú þyrftir eitthvað rosalegt skjákort, en ég myndi samt taka 8500GT, bara vegna þess að ég tek gt alltaf yfir gs og gso.
Annars, pæling hvort þú myndir vilja fara í nýrri útgáfu af photoshop?
útgáfa CS5 er komin út
.
Ef þú ert annars ekkert í neinni myndbandavinnslu (cutting, editing & rendering) þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur.
Sjálfur er ég að fara að uppfæra úr tvíkjarna í sex kjarna, með 8gb minni og eitthvað nýtt kraftmikið skjákort, bæði vegna þess að ég þoli ekki að bíða í 8klst eða meira þegar tölvan er að rendera myndband í 720p.
Erm yes.
tl;dr:
Ef þú ert ekki að vinna með myndbönd í háskerpu (720p/1080p) þá sé ég litla þörf fyrir þig að fá þér eitthvað mun kraftmeira.
Fyrst þú ert í svona ósköp basic myndvinnslu myndi ég eigi halda að þú þyrftir eitthvað rosalegt skjákort, en ég myndi samt taka 8500GT, bara vegna þess að ég tek gt alltaf yfir gs og gso.
Annars, pæling hvort þú myndir vilja fara í nýrri útgáfu af photoshop?
útgáfa CS5 er komin út
Ef þú ert annars ekkert í neinni myndbandavinnslu (cutting, editing & rendering) þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur.
Sjálfur er ég að fara að uppfæra úr tvíkjarna í sex kjarna, með 8gb minni og eitthvað nýtt kraftmikið skjákort, bæði vegna þess að ég þoli ekki að bíða í 8klst eða meira þegar tölvan er að rendera myndband í 720p.
Erm yes.
tl;dr:
Ef þú ert ekki að vinna með myndbönd í háskerpu (720p/1080p) þá sé ég litla þörf fyrir þig að fá þér eitthvað mun kraftmeira.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
á til cs3 en hef ekki notað það, er auli að læra á ný forrit og reyni að vinna myndir sem allra minnst, ps 6.0 dugar, er ekki í myndböndum, en þessi kort sem tók fram á ég til,, er að nota P4 3,4 HT og er með 3,5gb ddr 800 minni, prufaði tveggja kjarna 2,8 örgjörfa en þá fann ég fyrst fyrir að öll vinnlsa varð hægari þannig að ég setti 3,4 aftur í,
ps: ekki aurar til að fara kaupa eitthvað dýrt,, langar svakalega í skjá með ips panel, en verð að láta gamla SyncMaster 912n 19" duga
ps: ekki aurar til að fara kaupa eitthvað dýrt,, langar svakalega í skjá með ips panel, en verð að láta gamla SyncMaster 912n 19" duga
http://kristalmynd.weebly.com/
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
schaferman skrifaði:á til cs3 en hef ekki notað það, er auli að læra á ný forrit og reyni að vinna myndir sem allra minnst, ps 6.0 dugar, er ekki í myndböndum, en þessi kort sem tók fram á ég til,, er að nota P4 3,4 HT og er með 3,5gb ddr 800 minni, prufaði tveggja kjarna 2,8 örgjörfa en þá fann ég fyrst fyrir að öll vinnlsa varð hægari þannig að ég setti 3,4 aftur í,
ps: ekki aurar til að fara kaupa eitthvað dýrt,, langar svakalega í skjá með ips panel, en verð að láta gamla SyncMaster 912n 19" duga
PS 6.0 styður mjög líklega ekki fleiri en einn kjarna en CS3 gerir það örugglega og ættir þú að fá betri afköst með Dual Core örgjögvanum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Kort varðandi myndvinnslu
schaferman skrifaði:á til 128mb pciexpress ( úps var að gefa ORION þetta kort)
8500GT er að ég held besti valmöguleikinn.
Missed me?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
úff, manni langar til að efna til fjáröflunar til að redda þér betri vinnustöð 

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
worghal skrifaði:úff, manni langar til að efna til fjáröflunar til að redda þér betri vinnustöð
Nú er þetta svona agalega slæmt sem ég er með????
http://kristalmynd.weebly.com/
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
schaferman
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kort varðandi myndvinnslu
meina svona agalegt til að nota eingöngu fyrir myndvinnslu á ljósmyndum með eldri forritum
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Kort varðandi myndvinnslu
schaferman skrifaði:meina svona agalegt til að nota eingöngu fyrir myndvinnslu á ljósmyndum með eldri forritum
Þetta er flott vinnuaðstaða
Missed me?