Síða 1 af 1

Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Lau 31. Des 2011 23:44
af Philosoraptor
Nú fer að líða að því að ég uppfæri hátalarakerfið mitt.. Er með gamalt Microlab FC360 2,1 kerfi núna sem er orðið frekar slappt.. Er að leita mér að mjög góðu hátalarakerfi fyrir sirka 20-25 þúsund.. Veit ekkert hvað ég á að velja og vantar hjálp :c

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 00:12
af Raidmax
http://www.tolvutek.is/vara/logitech-z506-51-hatalarar Þetta kerfi er frekar gott meðan við verð. Kannski ekki mikið af vöttum en samt flott kerfi samt sem er ! :happy

Annars hvað ertu að leita að stóru kerfi 2.1 eða 5.1 ?

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 01:04
af Philosoraptor
2,1 eða 5,1 get sætt mig við bæði.. var reyndar að leita að einhverju í aðeins öflugri kantinum.. en hef þetta bakvið eyrað

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 01:56
af mercury

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 02:06
af daniellos333
Fáðu þér eitthvað almennilegt

http://kisildalur.is/?p=2&id=851

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 02:33
af halli7
mercury skrifaði:myndi spreða smá meira http://budin.is/hatalarar/674909102-zzz ... 24823.html

sammála þessu

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 06:46
af kubbur
veit að þetta er aðeins út fyrir þinn peningaramma en ég myndi líklegast selja ömmu mína ef ég gæti það fyrir þessa hátalara http://www.bang-olufsen.com/beolab5

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 13:35
af eatr
Mæli með þessum http://tl.is/vara/24024

Re: Nýjir Hátalarar, Vantar skoðanir

Sent: Sun 01. Jan 2012 13:36
af audiophile
Er enginn að flytja inn Klipsch?

Ég er búinn að eiga Klipsch Promedia 2.1 í 10 ár og þeir standa alltaf fyrir sínu. Ég hef allavega ekki ennþá heyrt tölvuhátalara sem slá þeim við í gæðum.