Síða 1 af 1

Hiti á móðurborði

Sent: Lau 31. Des 2011 07:49
af ViktorS
Mynd
Er eitthvað að marka þetta? Forritið segir stundum að það sé 60° en var að tékka núna og þetta getur nú varla staðist.
Hvað segið þið um þetta?

Re: Hiti á móðurborði

Sent: Lau 31. Des 2011 08:13
af Moquai
Þetta er bara bull þar sem örgjörvinn þinn er í 29°C, Örgjörvinn minn er í 200 og ehv gráðum í Speedfan hjá mér =].

Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu.

Re: Hiti á móðurborði

Sent: Lau 31. Des 2011 08:17
af ASUStek
sama hjá mér og ég er með asus p8z68 v pro oftast er hitinn i speccy 60-124 en hja ai suite(asus forrit) allt kringum 20-30c