Síða 1 af 1
Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:17
af frikki1974
Ég er að fara versla mér nýjan örgjava og mig langar að vita hvort það sé æskilegra að kaupa Retail Örgjava? en hver er munurinn á Retail og örgjövum sem ekki eru merktir Retail?
Ég var að spá í þennan hér fyrir neðan en hann er ekki merktur Retail fyrir aftan.
AMD AM3 Phenom II 555 3.2GHz 45nm Black
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:19
af sakaxxx
Eini munurinn á retail og oem er að með retail fylgir heatsink og vifta
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:20
af lukkuláki
sakaxxx skrifaði:Eini munurinn á retail og oem er að með retail fylgir heatsink og vifta
Og oftar en ekki er viftan bölvað drasl ! Þannig að það er ekkert æskilegra þannig. Kaupa frekar almennilega kælingu.
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:22
af frikki1974
sakaxxx skrifaði:Eini munurinn á retail og oem er að með retail fylgir heatsink og vifta
Þannig að það breytir engu máli?
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:28
af frikki1974
frikki1974 skrifaði:sakaxxx skrifaði:Eini munurinn á retail og oem er að með retail fylgir heatsink og vifta
Þannig að það breytir engu máli?
Hvernig kælingu mælurðu með?
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 14:59
af Joi_BASSi!
frikki1974 skrifaði:sakaxxx skrifaði:Eini munurinn á retail og oem er að með retail fylgir heatsink og vifta
Þannig að það breytir engu máli?
nei. þetta er sami örgjörvinn.
maður á líka ekki að nota stock kælingar. allt annað er betra. nema kannski að hafa enga kælingu
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 15:35
af lukkuláki
Re: Er æskilegra að kaupa Retail Örgjava?
Sent: Fös 30. Des 2011 15:51
af frikki1974