Síða 1 af 1

E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Sent: Fim 29. Des 2011 13:56
af ORION
ATH EKKI LESA FYRIR NEÐAN ÞESSA LÍNU NEMA ÞÚ SÉRT TIL Í AÐ EIGA SAMSKIPTI VIÐ ALRÆMDAN MANN. - kv. Admins
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fékk tilboð hjá @tölvuvirkni og co

Intel E8400
Einhvað móðurborð
og 4GB DDR2 Ram

á 15þ

Er þetta þess virði?


Plíiiiis hendið öllu offtopic inní hinn þráðinn ;)

Re: E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Sent: Fim 29. Des 2011 14:15
af littli-Jake
Ef þú ert bara að fara að vera á netinu, word og stuff þá er þetta fínt. En ef þig langar að spila nýja BF og skyrim skaltu sleppa þessu. Annars góður díll.

Re: E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Sent: Mið 11. Jan 2012 11:30
af diabloice
ég er sjálfur með E8400(vísu OC'd i 3,7ghz og 8gb í minni ) og ég spilaði bf3 í 1280x1024 í góðum gæðum ,eini leikurinn sem ég hef verið í vandræðum með er L.A Noire

En ég persónulega myndi eyða svona 24þús í viðbót og fá mér bara i3 uppfærslu (i3 2100 sópar gólfið með E8400 þó svo að hann sé yfirklukkaður í 4.0ghz)