E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?


Höfundur
ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Pósturaf ORION » Fim 29. Des 2011 13:56

ATH EKKI LESA FYRIR NEÐAN ÞESSA LÍNU NEMA ÞÚ SÉRT TIL Í AÐ EIGA SAMSKIPTI VIÐ ALRÆMDAN MANN. - kv. Admins
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Fékk tilboð hjá @tölvuvirkni og co

Intel E8400
Einhvað móðurborð
og 4GB DDR2 Ram

á 15þ

Er þetta þess virði?


Plíiiiis hendið öllu offtopic inní hinn þráðinn ;)


Missed me?


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Pósturaf littli-Jake » Fim 29. Des 2011 14:15

Ef þú ert bara að fara að vera á netinu, word og stuff þá er þetta fínt. En ef þig langar að spila nýja BF og skyrim skaltu sleppa þessu. Annars góður díll.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: E8400 + Móðurborð/RAM Góð uppfærsla?

Pósturaf diabloice » Mið 11. Jan 2012 11:30

ég er sjálfur með E8400(vísu OC'd i 3,7ghz og 8gb í minni ) og ég spilaði bf3 í 1280x1024 í góðum gæðum ,eini leikurinn sem ég hef verið í vandræðum með er L.A Noire

En ég persónulega myndi eyða svona 24þús í viðbót og fá mér bara i3 uppfærslu (i3 2100 sópar gólfið með E8400 þó svo að hann sé yfirklukkaður í 4.0ghz)


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS