Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf karvel » Fim 29. Des 2011 13:49

Ég er með HDD í tölvunni sem er skilgreindur sem (SAMSUNG SAMSUNG HD103SI SCSI Disk Device (RAID) en allir hinir eru (SAMSUNG SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA). Er mikið mál að breyta þessu þannig að þeir séu allir eins skilgreindir (tengdir) þ.e. (SATA)?


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf AntiTrust » Fim 29. Des 2011 13:57

Ert væntanlega með þennan disk tengdan í annan HDD controller á MBinu?



Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf karvel » Fim 29. Des 2011 22:00

Ég er með fimm aðra diska í tövukassanum og hélt að allir sex diskarnir væru eins tengdir :? Er þetta spurning um tenginguna við móðurborðið eða hvað :?:


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf Klemmi » Fim 29. Des 2011 22:12

Þetta er spurning um stillinguna á þeirri diskastýringu sem diskurinn er tengdur.

Borðið þitt er með 4x mismunandi SATA diskastýringum, 1x með 6x SATA2, 1x með 2x SATA2 tengjum, 1x með 2x eSATA (í raun bara SATA2 stýring) og svo að lokum 1x með 2x SATA3 tengjum. Afsakaðu ef þetta er ruglingslegt hjá mér.

En s.s. diskurinn sem er þarna stakur hjá þér virðist vera tengdur á stýringu sem er með RAID enable-að og kemur því fram sem SCSI diskur með RAID function.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf karvel » Fös 30. Des 2011 20:34

Get ég breytt þessu og þá hvernig? Eða er þetta dæmi fyrir fagmann [-o<


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf Klemmi » Lau 31. Des 2011 01:35

karvel skrifaði:Get ég breytt þessu og þá hvernig? Eða er þetta dæmi fyrir fagmann [-o<


Af hverju viltu breyta þessu?

En annars er þetta bara stilling inn í BIOS, en ef þetta er diskur sem er með boot-upplýsingum eða einhverju þess háttar fyrir stýrikerfið að þá máttu ekki breyta þessu nema vera búinn að breyta registry í Windows sem samsvarar breytingunni fyrirfram....


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf methylman » Lau 31. Des 2011 02:47

lestu manual inn sem kom með borðinu BIOS kaflann þá kemur þetta, en annars skiftir þetta engu máli varðandi hraða slíkt


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf karvel » Sun 01. Jan 2012 20:27

Búinn að reyna með hjálp "User´s Manual" en næ ekki að leysa þetta :mad Er einhver nákvæmari aðstoð í boði [-o< Já Klemmi, það er von að þú spyrjir en ég er einhvernveginn búinn að einsetja mér að leyfa smámunaseminni að ráða hér för #-o


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Röng skilgreining (tenging) á HDD í tölvu

Pósturaf methylman » Mán 02. Jan 2012 08:04

Engin nákvæmari aðstoð í boði í fjarvinnu nei.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.