Síða 1 af 1
Hvernig móðurborð?
Sent: Sun 25. Des 2011 20:58
af slubert
Asus P8P67 PRO:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7474Asus p8p67:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7599Er ég að fá miklu meira ef ég borga 5000kr meira fyrir pro?
ASUS P8Z68-V LX:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... P8Z68-V_LXLangar líka að fá frá ykkur hvaða móðurborð þið mælið með á þessu verð bili.
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Sun 25. Des 2011 21:18
af djvietice
SLI

Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Sun 25. Des 2011 22:17
af AncientGod
Þú ert að fá sli og bluetooh það fyrsta sem ég sé.
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Mán 26. Des 2011 02:58
af littli-Jake
Sli er alveg 5K virði
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Mán 26. Des 2011 03:01
af Magneto
ekki ef þú ætlar bara að vera í AMD skjákortum

Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Mán 26. Des 2011 20:15
af slubert
Ætti ég að skoða einhver önnur móðurborð sem gefa mér meira fyrir minni pening?
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Mán 26. Des 2011 22:03
af halli7
Asus P8P67 PRO er mjög flott fyrir peninginn.
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Mán 26. Des 2011 22:56
af ponzer
Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Þri 27. Des 2011 00:41
af slubert
ponzer skrifaði:Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
já ég ætla að skoða það. var einmitt að leita eftir þessu svari

Re: Hvernig móðurborð?
Sent: Þri 27. Des 2011 16:52
af ponzer
slubert skrifaði:ponzer skrifaði:Afhverju að fá sér P67 chipset þegar það er komið nýrra chipset (Z68) ??
Ég var allavega í sömupælingum um daginn ég endaði í Gigabyte Z68AP-D3 kostar 20k hjá Tölvutek. Mæli með að þú skoðir review af þessu borði þetta er mesta bang for the buck borð á þessu ári og í Z68 ertu kominn með ssd chache (Intel rst) sem er mjög sniðugt.
já ég ætla að skoða það. var einmitt að leita eftir þessu svari

Myndi taka það asap. það er á afslætti núna 15.920.
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155- ... -modurbord