Síða 1 af 1
Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Fös 23. Des 2011 15:43
af ZiRiuS
Sælir.
Ég nýlega aftengi Crossfire og lét skjákortin mín (2x Radeon 5850 1 GB) vinna í sitthvoru lagi svo ég gæti verið með þrjá skjái (eitt er sjónvarp) nema þegar ég horfi á myndband á sjónvarpinu, alveg sama þó það sé vlc eða youtube, að þá fæ ég þessa villu og Aero dæmið hættir að virka og það kemur ekki upp fyrr en ég slekk á myndbandinu og stilli Aero aftur á:

Ég er með nýjasta driverinn, reyndar bara venjulegur driver, þarf kannski einhvern sérstakan? Er líka búinn að reyna að googla þetta og finn engin almennileg svör (bara að quicktime sé með bögg, er ekki einu sinni með það installað og einhverjar stillingar sem virka ekki í mínu tilfelli). Dettur ykkur eitthvað í hug? Er skjákortið mitt ekki að höndla þetta?
Annars er info um tölvuna mína í undirskrift.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Fös 23. Des 2011 21:43
af GrimurD
Getur þú ekki tengt 3 skjái án þess að láta þau vinna sem sitthvort kortið? ég er með 4 skjái tengda við 6870 kortið mitt og það er ekkert mál, þurfti bara display port millistykki. Annars get ég lítið hjálpað þér, ábyggilega fáir sem eru að keyra þetta svona og þess vegna ekki hægt að finna neitt um þetta.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Fös 23. Des 2011 23:39
af ZiRiuS
Þegar kortin voru crossfire þá gat ég ekki haft nema bara tvo skjái eða einn skjá og sjónvarpið tengt í HDMI en ekki allt tengt saman.
En já þetta er óttalegt vesen...
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Fös 23. Des 2011 23:57
af Haxdal
Þú verður að nota DisplayPort output fyrir 3ja skjáinn ef þú ert með crossfire.
Ef það er DP á kortunum þínum þá vantar þig bara DP->DVI til að geta notað 3ja skjáinn með crossfire.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Lau 24. Des 2011 00:33
af ZiRiuS
Ég er ekki með þetta Crossfired, ég VAR með það crossfired. Ég er að lenda í þessu með tvö sömu kortin ótengd saman.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Lau 24. Des 2011 01:06
af kizi86
spurning.. er einn skjárinn með vga input? gætir prufað dvi>VGA millistykki á einn skjáinn.. sbr:
some random dude skrifaði:Any graphics card out there will be able to support 2 monitors by defalt. the hd 5000 series will run 3. However the 3rd must be run on DisplayPort, if not you will need to buy an ~$100 active DisplayPort to DVI/HDMI addapter...
That's only if it's the Digital part of the DVI connection, if using a VGA adapter and the analogue path/RAMDACs, then the TMDS for the HDMI should still remain unused and accessible.
But for dual DVI-D, then you'd be stuck with display-port.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Lau 24. Des 2011 02:08
af ZiRiuS
Þetta eru tveir 24" benq dvi skjáir og 1 40" sjónvarp.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Mán 26. Des 2011 16:22
af ZiRiuS
Eftir mikla Google leit finn ég ennþá ekkert marktækt, einhverjir hérna með einhverjar hugmyndir?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 13:19
af ZiRiuS
Getur virkilega verið að skjákortin séu ekki að höndla þetta?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 13:21
af Haxdal
Hvernig væri að prófa að crossfirea þau aftur og nota DisplayPort -> DVI/HDMI converter fyrir þriðja skjáinn?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 13:30
af ZiRiuS
Það er semsagt hægt að nota þrjá skjái ef þú notar DisplayPort? Ég er ekki alveg að fatta þetta. Er það semsagt bara converter frá hdmi yfir í dvi?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 13:34
af ZiRiuS
ZiRiuS skrifaði:Það er semsagt hægt að nota þrjá skjái ef þú notar DisplayPort? Ég er ekki alveg að fatta þetta. Er það semsagt bara converter frá hdmi yfir í dvi?
Nvm, las mig aðeins til, ég prófa þetta. Takk.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 23:12
af ZiRiuS
Haxdal skrifaði:Hvernig væri að prófa að crossfirea þau aftur og nota DisplayPort -> DVI/HDMI converter fyrir þriðja skjáinn?
Ég er búinn að setja crossfire aftur á og kominn með hdmi í displayport millistykki á sjónvarpið sem er þriðji skjárinn og hann vill ekki koma upp núna. Er með nýjustu drivera og allt það.
Any ideas?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 23:25
af Haxdal
Örugglega með alla skjánna tengda við sama skjákortið ?.
AFAIK þá Í Crossfire er bara eitt kort sem sér um outputtið, hitt er bara fyrir auka processing power.
http://www.amd-news.com/assets/files/amd-cn/Eyefinity_SetupGuide_v1_AMD.pdfÁ bls 3 er yfirlit yfir output configurations fyrir 3 skjái, þetta er fyrir Eyefinity en ég held að output dótið sé það sama þó maður sé ekki að nota Eyefinity.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Þri 27. Des 2011 23:45
af ZiRiuS
Haxdal skrifaði:Örugglega með alla skjánna tengda við sama skjákortið ?.
AFAIK þá Í Crossfire er bara eitt kort sem sér um outputtið, hitt er bara fyrir auka processing power.
http://www.amd-news.com/assets/files/amd-cn/Eyefinity_SetupGuide_v1_AMD.pdfÁ bls 3 er yfirlit yfir output configurations fyrir 3 skjái, þetta er fyrir Eyefinity en ég held að output dótið sé það sama þó maður sé ekki að nota Eyefinity.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Hmm já allt tengt í sama kortið, skil þetta ekki.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Mið 28. Des 2011 00:24
af kizi86
ZiRiuS skrifaði:Haxdal skrifaði:Örugglega með alla skjánna tengda við sama skjákortið ?.
AFAIK þá Í Crossfire er bara eitt kort sem sér um outputtið, hitt er bara fyrir auka processing power.
http://www.amd-news.com/assets/files/amd-cn/Eyefinity_SetupGuide_v1_AMD.pdfÁ bls 3 er yfirlit yfir output configurations fyrir 3 skjái, þetta er fyrir Eyefinity en ég held að output dótið sé það sama þó maður sé ekki að nota Eyefinity.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Hmm já allt tengt í sama kortið, skil þetta ekki.
þarft annað hvort active displayport > dvi/hdmi converter, eða dvi> VGA converter til að fá 3 skjái til að virka í einu..
dvi>vga virkar líka þar sem ert ekki að nota "digital" vidjostraum fyrir þann skjáinn or sum eins og ég póstaði hér fyrir ofan..
edit:
keyptirðu hdmi> displayport eða displayport>hdmi breytistykki?
prufaðu að setja displayport tengið á einn skjáinn í staðinn og sjá hvort það breyti einhverju?
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Mið 28. Des 2011 00:30
af ZiRiuS
kizi86 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Haxdal skrifaði:Örugglega með alla skjánna tengda við sama skjákortið ?.
AFAIK þá Í Crossfire er bara eitt kort sem sér um outputtið, hitt er bara fyrir auka processing power.
http://www.amd-news.com/assets/files/amd-cn/Eyefinity_SetupGuide_v1_AMD.pdfÁ bls 3 er yfirlit yfir output configurations fyrir 3 skjái, þetta er fyrir Eyefinity en ég held að output dótið sé það sama þó maður sé ekki að nota Eyefinity.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Hmm já allt tengt í sama kortið, skil þetta ekki.
þarft annað hvort active displayport > dvi/hdmi converter, eða dvi> VGA converter til að fá 3 skjái til að virka í einu..
dvi>vga virkar líka þar sem ert ekki að nota "digital" vidjostraum fyrir þann skjáinn or sum eins og ég póstaði hér fyrir ofan..
edit:
keyptirðu hdmi> displayport eða displayport>hdmi breytistykki?
prufaðu að setja displayport tengið á einn skjáinn í staðinn og sjá hvort það breyti einhverju?
Ég keypti hdmi í displayport millistykki, semsagt er með hdmi snúru.
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Mið 28. Des 2011 03:35
af kizi86
ZiRiuS skrifaði:kizi86 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Haxdal skrifaði:Örugglega með alla skjánna tengda við sama skjákortið ?.
AFAIK þá Í Crossfire er bara eitt kort sem sér um outputtið, hitt er bara fyrir auka processing power.
http://www.amd-news.com/assets/files/amd-cn/Eyefinity_SetupGuide_v1_AMD.pdfÁ bls 3 er yfirlit yfir output configurations fyrir 3 skjái, þetta er fyrir Eyefinity en ég held að output dótið sé það sama þó maður sé ekki að nota Eyefinity.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Hmm já allt tengt í sama kortið, skil þetta ekki.
þarft annað hvort active displayport > dvi/hdmi converter, eða dvi> VGA converter til að fá 3 skjái til að virka í einu..
dvi>vga virkar líka þar sem ert ekki að nota "digital" vidjostraum fyrir þann skjáinn or sum eins og ég póstaði hér fyrir ofan..
edit:
keyptirðu hdmi> displayport eða displayport>hdmi breytistykki?
prufaðu að setja displayport tengið á einn skjáinn í staðinn og sjá hvort það breyti einhverju?
Ég keypti hdmi í displayport millistykki, semsagt er með hdmi snúru.
yfirleitt þegar verið er að tala um svona breytistykki, þá er talað út frá tölvuendanum þe ef tölvan er með display port en skjárinn með hdmi, þá værirru með displayport > hdmi breytistykki, þe breyta ur dp svo getir tengt hdmi snúru við..
áttu hdmi>dvi breytistykki kanski ?

kanski prufa þá að setja það á og tengja skjáinn við displayport breytistykkið..
Re: Desktop window manager vesen (Aero dæmið í win7)
Sent: Mið 28. Des 2011 14:38
af ZiRiuS
Þetta á samt að virka svona, meira að segja eyefinity stillingin finnur bara svo skjái, mög skrítið. Þarf kannski einhverja auka drivera fyrir 3 skjái?