Síða 1 af 1

Er æskilegt að installa system & chipset?

Sent: Fös 23. Des 2011 13:24
af frikki1974
Getur einhver sagt mér hvort það sé nauðsynlegt að installa system & chipset drivers fyrir móðurborðið en ég hef aldrei gert slíkt en móðurborðið hjá mér er orðið gamalt eða um 4 ára gamalt.

Kv

Re: Er æskilegt að installa system & chipset?

Sent: Fös 23. Des 2011 16:18
af Klemmi
Fer eftir því hvaða stýrikerfi þú ert að nota.

Ef þú ert með 4 ára gamalt borð og ert með Windows 7 eða Vista, þá eru allar líkur á að driverarnir séu nú þegar til í drivera gagnagrunninum í stýrikerfinu, en ef þú ert með XP, þá eru litlar líkur á því og þú færð aldrei full afköst útúr tölvunni ef það vantar þessa drivera.