Besta tölvutímaritið
Sent: Fös 23. Des 2011 12:44
Er að fara að gefa einum tölvunirði jólagjöf - ætla að gefa áskrift að tímariti
Hvaða tímariti mæliði með?
Hvaða tímariti mæliði með?
Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega
lukkuláki skrifaði:Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega
Ég er ekki áskrifandi að neinu tölvublaði en PC World og Smart computing er eitthvað sem ég leita eftir þegar ég fer erlendis enda verðið á þessu hérna heima bara bull!