Besta tölvutímaritið


Höfundur
jolagjof
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 23. Des 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta tölvutímaritið

Pósturaf jolagjof » Fös 23. Des 2011 12:44

Er að fara að gefa einum tölvunirði jólagjöf - ætla að gefa áskrift að tímariti
Hvaða tímariti mæliði með?



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Besta tölvutímaritið

Pósturaf Senko » Fös 23. Des 2011 13:06

Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þau reglulega :)
Síðast breytt af Senko á Fös 23. Des 2011 13:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Besta tölvutímaritið

Pósturaf lukkuláki » Fös 23. Des 2011 13:18

Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega :)


Ég er ekki áskrifandi að neinu tölvublaði en PC World og Smart computing er eitthvað sem ég leita eftir þegar ég fer erlendis enda verðið á þessu hérna heima bara bull!


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Besta tölvutímaritið

Pósturaf Senko » Fös 23. Des 2011 13:29

lukkuláki skrifaði:
Senko skrifaði:Fyrir PC tölvuleiki:
PC Gamer (UK) að mínu mati, reyndar langt síðan að ég hef verið að skoða þaug reglulega :)


Ég er ekki áskrifandi að neinu tölvublaði en PC World og Smart computing er eitthvað sem ég leita eftir þegar ég fer erlendis enda verðið á þessu hérna heima bara bull!


Bjó reyndar á Englandi þegar ég var að skoða þau, en ég mundi halda að áskrift væri mun ódyrara en að vera kaupa þau í Hagkaup etc, takk fyrir leiðréttingarnar, hef ekki skrifað mikla íslensku í mörg ár. : )



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta tölvutímaritið

Pósturaf zedro » Fös 23. Des 2011 13:54

Las PC Gamer svakalega mikið í denn UK útgáfuna, US útgáfan er drasl :P
Ef þetta er leikjanörd þá væri PC Gamer ekki slæm hugmynd :D
Ég myndi fíla að fá þetta blað hver mánaðarmót!


Kísildalur.is þar sem nördin versla