Myndi þetta virka fyrir BF3
-
psteinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Myndi þetta virka fyrir BF3
Er eithver að selja Nividia geforce 8800 skjákort. Þið eruð örugglega að pæla hvað er að mér en er að pæla að fá mér móðurborð sem tekur við 2x skjákortum og ættla að fá mér crossfire tengingu og þá væri það svona eins og 2x semi skjákort að 2x sem vinna saman eins og eitt ágætt skjákort ég er bara eithvað að pæla í þessu. Gæti þetta gengið upp að fá sér svo 4x 1gb DDR3 og eithvað góðann AMD örgjörva. Ég væri þakklátur ef þið gætuð sagt mér hvort að þetta er góð pæling eða hvað. Sko ég er að pæla hvort að þetta gengi fyrir BF3.
Kv. Pétur
Kv. Pétur
Apple>Microsoft
-
ASUStek
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
sko..intel sandybridge og 1.5v 1600mhz 2x4gb og nvidia 560ti+ eða amd radeon 6950 2gb þá ertu kominn með basic grunn
-
psteinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Já satt, satt en helduru að Geforce 8800 2x sé alveg ágætt svona ef þú ert með þau tengd saman.
Apple>Microsoft
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
Nördaklessa
- </Snillingur>
- Póstar: 1090
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 35
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
ASUStek skrifaði:sko..intel sandybridge og 1.5v 1600mhz 2x4gb og nvidia 560ti+ eða amd radeon 6950 2gb þá ertu kominn með basic grunn
Gaur, þetta setup er High end...
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Í fyrsta lagi þarftu móðurborð sem er með SLI. Corossfier er fyrir Redion skjákort.
í annan stað þá eru 2 8800Gt kort svo langt frá því að duga fyrir BF3.
Í þriðja lagi skaltu fá þér meira en 4 gig af minn. Ef þú átt ekki pening skaltu fá þér 2x2 gig til að eiga pottþétt laus slot til að bæta við meiru.
í fjórða lagi skaltu fá þér i5 2500. Miðað við að þú ert í einhverjum pælingum um að vera með 8800Gt kort þá ertu ekkert vaðandi í peningum til að gera þér tölvu. Þessi i5 virðist vera "the" bang for a buck í dag. En ef þú ert að spá í að púsla þér saman nýrri vél og ætlar að gera það fyrir minna en 50K skaltu annað hvort fara að leita að notaðri vél eða sleppa þessu. Hefur nákvæmelga ekkert upp á sig að vera að púsla saman nýrri vél fyrir eitthvað klink ef þú ætla að vera að spila nýjustu leikina. Endar bara á því að vera nánast ófær um að spila nokkurn hlut eftir hálft ár og þarf þá að fara aftur af stað að uppfæra.
í annan stað þá eru 2 8800Gt kort svo langt frá því að duga fyrir BF3.
Í þriðja lagi skaltu fá þér meira en 4 gig af minn. Ef þú átt ekki pening skaltu fá þér 2x2 gig til að eiga pottþétt laus slot til að bæta við meiru.
í fjórða lagi skaltu fá þér i5 2500. Miðað við að þú ert í einhverjum pælingum um að vera með 8800Gt kort þá ertu ekkert vaðandi í peningum til að gera þér tölvu. Þessi i5 virðist vera "the" bang for a buck í dag. En ef þú ert að spá í að púsla þér saman nýrri vél og ætlar að gera það fyrir minna en 50K skaltu annað hvort fara að leita að notaðri vél eða sleppa þessu. Hefur nákvæmelga ekkert upp á sig að vera að púsla saman nýrri vél fyrir eitthvað klink ef þú ætla að vera að spila nýjustu leikina. Endar bara á því að vera nánast ófær um að spila nokkurn hlut eftir hálft ár og þarf þá að fara aftur af stað að uppfæra.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
ASUStek
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Nördaklessa skrifaði:ASUStek skrifaði:sko..intel sandybridge og 1.5v 1600mhz 2x4gb og nvidia 560ti+ eða amd radeon 6950 2gb þá ertu kominn með basic grunn
Gaur, þetta setup er High end...
battlefield 3 er soldið high end....
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
ASUStek skrifaði:Nördaklessa skrifaði:ASUStek skrifaði:sko..intel sandybridge og 1.5v 1600mhz 2x4gb og nvidia 560ti+ eða amd radeon 6950 2gb þá ertu kominn með basic grunn
Gaur, þetta setup er High end...
battlefield 3 er soldið high end....
Það þarf nefnilega ekkert svo öfluga vél í hann, svo lengi sem þú ert með þokkalegan dual core og gott skjákort þá ertu fínn.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Puzzladi saman nokkrum tolvum hja vinum og fjoldskyldu fyrir BF3,
E8400+HD4850 = works in theory, en frekar unenjoyable, mjog lagt FPS og mikid 'stutter' (low graphic settings)
E8600OC+HD6950 = virkar okay, hatt FPS, sma micro stutter, midad vid GPU'id hefdi thetta att ad vera meira smooth en gaeti verid CPU'id ad bottlenecka (medium graphics settings)
Q6600OC+HD5870 = virkar mjog vel, hatt FPS, no stutter (medium to high graphic settings + AA etc)
Midad vid thessar upplysingar tha mundi eg segja ad below vaeri minimum speccar fyrir enjoyable BF3 (low to med settings, sem btw lookar just fine)
Q6600(OC) eda betri quad core
GTX560 / GTX470 / HD5850 / HD6870 eda betra GPU
Sumum a eftir ad finnast thetta high requirement en eg vill ekki sja FPS leik i minna en 50-60 FPS
.
E8400+HD4850 = works in theory, en frekar unenjoyable, mjog lagt FPS og mikid 'stutter' (low graphic settings)
E8600OC+HD6950 = virkar okay, hatt FPS, sma micro stutter, midad vid GPU'id hefdi thetta att ad vera meira smooth en gaeti verid CPU'id ad bottlenecka (medium graphics settings)
Q6600OC+HD5870 = virkar mjog vel, hatt FPS, no stutter (medium to high graphic settings + AA etc)
Midad vid thessar upplysingar tha mundi eg segja ad below vaeri minimum speccar fyrir enjoyable BF3 (low to med settings, sem btw lookar just fine)
Q6600(OC) eda betri quad core
GTX560 / GTX470 / HD5850 / HD6870 eda betra GPU
Sumum a eftir ad finnast thetta high requirement en eg vill ekki sja FPS leik i minna en 50-60 FPS
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
4kjarna + 5850 eða betra er eiginlega nauðsynlegt.
Ég var á 3ghz Core2Duo + 4890 og hún bara kafnaði undan BF3. Svo uppfærði ég í i7 og það lagaðist helling, en ég þarf öflugra kort til að fá stabílla FPS og til að geta keyrt á High í 1920x1080.
BF3 er hevý sjitt sko!
Ég var á 3ghz Core2Duo + 4890 og hún bara kafnaði undan BF3. Svo uppfærði ég í i7 og það lagaðist helling, en ég þarf öflugra kort til að fá stabílla FPS og til að geta keyrt á High í 1920x1080.
BF3 er hevý sjitt sko!

Have spacesuit. Will travel.
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Það er hægt að keyra BF3 á dual-core ca. 3GHz en þá er örgjörvinn farin að vera flöskuháls á köflum. Tripple core eru nánast jafnvígir quad core í þessum leik, hann virðist ekki þurfa svo öflugan örgjörfa.
Það sem virkilega reynir á er skjákortið. Er sjálfur að spila hann mjög smooth á HD 6870, ef aðrir hlutir eru í lagi (tripple eða quad-core) þá er það nóg. 2x8800GT í SLI ættu í theoríunni að virka nokkuð vel á lægri gæðastillingum, það væri lykilatriði að nota nýjustu driverana.
Það sem virkilega reynir á er skjákortið. Er sjálfur að spila hann mjög smooth á HD 6870, ef aðrir hlutir eru í lagi (tripple eða quad-core) þá er það nóg. 2x8800GT í SLI ættu í theoríunni að virka nokkuð vel á lægri gæðastillingum, það væri lykilatriði að nota nýjustu driverana.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
psteinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Já, málið er að ég ættla ekki að eyða eithverjum 60-100.000 kalli í þetta en já ég held að það sér satt að ég get bara fengið mér betra skjákort og DDR3 eithvað svona 4-6gb minni. En er eithver hérna að selja eithvað gott skjákort (notað) og svo má ég ekki gleyma því að fá mér SLI.
Btw... er hægt að tengja saman tvö skjákort saman með crossfire þrátt fyrir það að þau séu ekki eins ?
Btw... er hægt að tengja saman tvö skjákort saman með crossfire þrátt fyrir það að þau séu ekki eins ?
Apple>Microsoft
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
psteinn skrifaði:Btw... er hægt að tengja saman tvö skjákort saman með crossfire þrátt fyrir það að þau séu ekki eins ?
neibb
-
psteinn
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
En samt er ekki sniðugt að kaupa annað skjákort eins og ég er með (Geforce8800) og tengja þau saman ?
Apple>Microsoft
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Magneto skrifaði:psteinn skrifaði:Btw... er hægt að tengja saman tvö skjákort saman með crossfire þrátt fyrir það að þau séu ekki eins ?
neibb
Hægt er að tengja sumar típur af GPU's samann, t.d 5870 og 5850, en þá undirclockar sig 5870 kortið til að keyra á 5850 hraða, semsagt 5850x2, þetta virkar ekki á milli kinslóða.
Annars þessar 8800GTx2 pælingar, why not ef þú hefur engann áhuga / pening til að skoða nýrri GPU's. En maður er ekkert að fá neitt glæsilegt performance útur þessu, þarft að passa að hafa nóg of mikið 'juice' á power supplyinu hjá þér + vera viss að móbóið stiður SLI + finna annað 8800GT, mikil vinna, mundi sjálfur bara splæsa mér í 25þ kr skjákort.
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Minimum System Requirements
OS: Windows Vista (Service Pack 2) 32-Bit
Processor: 2 GHz Dual Core (Core 2 Duo 2.4 GHZ or Althon X2 2.7 GHz)
Memory: 2 GB
Hard Drive: 20 GB
Graphics Card (AMD): DirectX 10.1 compatible with 512 MB RAM (ATI RADEON 3000, 4000, 5000 OR 6000 series, with ATI RADEON 3870 or higher performance)
Graphics Card (NVIDIA): DirectX 10.0 compatible with 512 MB RAM (NVIDIA GEFORCE 8, 9, 200, 300, 400 OR 500 series with NVIDIA GEFORCE 8800 GT or higher performance)
Sound card : DirectX compatible
Keyboard and Mouse
DVD ROM Drive
Recommended System Requirements
OS: Windows 7 64-Bit
Processor: Quad-Core CPU
Memory: 4 GB
Hard Drive: 20 GB
Graphics Card: DirectX 11 compatible with 1024 MB RAM (NVIDIA GEFORCE GTX 560 or ATI RADEON 6950)
Sound Card: DirectX compatible
Keyboard and Mouse
DVD ROM Drive
http://www.enterbf3.com/information/538 ... uirements/
OS: Windows Vista (Service Pack 2) 32-Bit
Processor: 2 GHz Dual Core (Core 2 Duo 2.4 GHZ or Althon X2 2.7 GHz)
Memory: 2 GB
Hard Drive: 20 GB
Graphics Card (AMD): DirectX 10.1 compatible with 512 MB RAM (ATI RADEON 3000, 4000, 5000 OR 6000 series, with ATI RADEON 3870 or higher performance)
Graphics Card (NVIDIA): DirectX 10.0 compatible with 512 MB RAM (NVIDIA GEFORCE 8, 9, 200, 300, 400 OR 500 series with NVIDIA GEFORCE 8800 GT or higher performance)
Sound card : DirectX compatible
Keyboard and Mouse
DVD ROM Drive
Recommended System Requirements
OS: Windows 7 64-Bit
Processor: Quad-Core CPU
Memory: 4 GB
Hard Drive: 20 GB
Graphics Card: DirectX 11 compatible with 1024 MB RAM (NVIDIA GEFORCE GTX 560 or ATI RADEON 6950)
Sound Card: DirectX compatible
Keyboard and Mouse
DVD ROM Drive
http://www.enterbf3.com/information/538 ... uirements/
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
ég held að þetta muni ekki virka já þér, því ég held að 8800gt sé ekki með DirectX 10
*EDIT* var að sjá minimum specs
*EDIT* var að sjá minimum specs
-
k0fuz
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
psteinn skrifaði:En samt er ekki sniðugt að kaupa annað skjákort eins og ég er með (Geforce8800) og tengja þau saman ?
efast, þú verður ábyggilega bara svekktur með útkomuna ef þú gerir það. Betra að selja þetta sem þú ert með bara og fá þér jafnvel eitthvað eins og ég er með GTX460 1gb, kostar 25kall og það er að höndla hann fínt.. (með þessu setupi sem ég er með auðvitað)
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
9ára gaurinn minn er búinn að klára hann og vélin hjá honum er q6600 @2.4ghz og 8800 ultra 768mb 4gb eða 6gb minni skjárinn 1680x1050 og það var allt í lagi,stillt á medium minnir mig 
-
Senko
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
Fann loksins chart sem er með 8800GT og nýrri GPU's samann
, á reyndar ekki við BF3 directly but you get my point!

Hef reyndar ekkert spilað single player BF3, kannski virkar það betur heldur en 64 player risa möpp

mundivalur skrifaði:9ára gaurinn minn er búinn að klára hann og vélin hjá honum
er q6600 @2.4ghz og 8800 ultra 768mb 4gb eða 6gb minni skjárinn 1680x1050 og það var allt í lagi,stillt á medium minnir mig
Hef reyndar ekkert spilað single player BF3, kannski virkar það betur heldur en 64 player risa möpp
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Myndi þetta virka fyrir BF3
psteinn skrifaði:En samt er ekki sniðugt að kaupa annað skjákort eins og ég er með (Geforce8800) og tengja þau saman ?
En hvernig er það? ertu með SLI móðurborð?
Ef þú ert ekki með það þá kostar það svoltið og miðað við að þú ert með 8800Gt kort geri ég ekki ráð fyrir að þú sért með nílegan örgjörva. Þá værir þú að fara að kaupa þér móðurborð fyrir gamlat socket sem er heldur ekki góð fjárfesting.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180