Síða 1 af 1

Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 18:18
af k0fuz
Sælir vaktarar, er að fara uppfæra skjákorts driverinn þar sem það er nýlega kominn út nýr og ég man ekki alveg hvernig er öruggast að fara að þessu. Hendir maður út gamla, restartar, installar nýja, restartar og komið ?

Re: Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 18:22
af SolidFeather
Done deal.

Re: Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 18:26
af worghal
nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.

hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að

Re: Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 18:32
af k0fuz
worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.

hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að



Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?

Re: Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 18:44
af worghal
k0fuz skrifaði:
worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.

hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að



Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?

já. hakar bara við fresh install.

Re: Uppfæra driverinn

Sent: Fim 22. Des 2011 19:18
af k0fuz
worghal skrifaði:
k0fuz skrifaði:
worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.

hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að



Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?

já. hakar bara við fresh install.


jam sé það núna, þetta er orðið algjörlega idiot proof :happy :sleezyjoe