Uppfæra driverinn
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Uppfæra driverinn
Sælir vaktarar, er að fara uppfæra skjákorts driverinn þar sem það er nýlega kominn út nýr og ég man ekki alveg hvernig er öruggast að fara að þessu. Hendir maður út gamla, restartar, installar nýja, restartar og komið ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra driverinn
nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.
hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að
hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra driverinn
worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.
hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að
Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra driverinn
k0fuz skrifaði:worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.
hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að
Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?
já. hakar bara við fresh install.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra driverinn
worghal skrifaði:k0fuz skrifaði:worghal skrifaði:nvidia driverar bjóða upp á að gera fresh install, sem sagt hreinsa allt út áður en það er installað.
hef ekki hugmynd um hvernig amd fer að
Þannig að það er möguleiki að það sé nóg að runna bara installið á nyja drivernum?
já. hakar bara við fresh install.
jam sé það núna, þetta er orðið algjörlega idiot proof

ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.