Óska eftir verðmati á tölvuna mína


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Óska eftir verðmati á tölvuna mína

Pósturaf kristinnhh » Þri 20. Des 2011 00:38

Sælir vaktarar.

Ég þarf að selja tölvuna mína hún er einungis rúmlega 2 mánaða gömul. Og ég þarf að fá mat hjá ykkur hvað ég ætti að selja hana á.

Hún er í undirskrift mínus eitt 6870x2 kort er einungis með eitt núna. Ef einhver gæti gert það væri það mjög vel þegið.

Fyrirfram þakkir


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7