Kominn tími á uppfærslu - vantar aðstoð :)
Sent: Mán 19. Des 2011 03:42
Sælir snillingar.
Ég hef verið að spá í að uppfæra tölvuna mína í þónokkurn tíma, og held ég að nú sé kominn tími á að láta vaða. Ég hef voða lítið vit á hvað best er að kaupa og var að vonast til að þið gætuð hjálpað mér að finna bestu hlutina.
Ég er aðallega að spá í nýju móðurborði, og góðum örgjörva sem vinnur vel með móðurborðinu. Einnig væri frábært að fá hugmyndir af góðu skjákorti sem myndi eflaust koma aðeins síðar og mætti helst ekki fara hærra en 40k-50k.
Budgetið á móðurborðinu + örgjörvanum má varla fara hærra en 70.000 krónur.
Er að hugsa um tölvu fyrir tölvuleiki, og þarf hún að geta spilað leiki eins og Battlefield 3 léttilega.
Einnig var ég að spá hvort ég þyrfti að kaupa eitthvað annað ef ég kaupi nýtt móðurborð og/eða örgjörva, svo ég myndi nú ekki lenda í veseni í framhaldinu.
Væri frábært ef þið gætuð tekið ykkur smá tíma og fundið einhverja góða uppfærslu fyrir mig
Ég hef verið að spá í að uppfæra tölvuna mína í þónokkurn tíma, og held ég að nú sé kominn tími á að láta vaða. Ég hef voða lítið vit á hvað best er að kaupa og var að vonast til að þið gætuð hjálpað mér að finna bestu hlutina.
Ég er aðallega að spá í nýju móðurborði, og góðum örgjörva sem vinnur vel með móðurborðinu. Einnig væri frábært að fá hugmyndir af góðu skjákorti sem myndi eflaust koma aðeins síðar og mætti helst ekki fara hærra en 40k-50k.
Budgetið á móðurborðinu + örgjörvanum má varla fara hærra en 70.000 krónur.
Er að hugsa um tölvu fyrir tölvuleiki, og þarf hún að geta spilað leiki eins og Battlefield 3 léttilega.
Einnig var ég að spá hvort ég þyrfti að kaupa eitthvað annað ef ég kaupi nýtt móðurborð og/eða örgjörva, svo ég myndi nú ekki lenda í veseni í framhaldinu.
Væri frábært ef þið gætuð tekið ykkur smá tíma og fundið einhverja góða uppfærslu fyrir mig