Síða 1 af 1
Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Sun 18. Des 2011 19:13
af Magneto
Sælir vaktarar,
ef ég ætti að uppfæra úr einum af þessum íhlutum, hvað ætti það þá að vera og í hvað? (má helst ekki vera yfir 20þ)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=4394&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_Jersey_600http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=7563&osCsid=bd1f9ed8389e37335adf0039ebafa216Eða ætti ég að fá mér SSD eða örgjövakælingu (er bara með stock cooling núna) ?
Þið getið séð restina á setup-inu í undiskriftinni en ég held ég ætli bara að uppfæra úr ehv. af því sem er fyrir ofan...
MBK
Magneto
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mán 19. Des 2011 16:40
af Magneto
hjálp

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mán 19. Des 2011 16:55
af SolidFeather
Ég myndi fá mér einhvern quality aflgjafa og henda þessum jersey í ruslið

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Þri 20. Des 2011 00:47
af Magneto
haha ok, hugsa málið
einhverjar fleiri tillögur ?
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Þri 20. Des 2011 00:49
af bulldog
120 gb SSD disk

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Þri 20. Des 2011 00:54
af Gunnar
1. Aflgjafa. Corshair eða álíka 850W+ helst.
2. 120GB SSD.
3. 2x4GB í auka vinnsluminni.
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 01:52
af Magneto
upp
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 01:56
af ScareCrow
Þú veist hvað ég á handa þér

btw, ert 2500k kælingin þín einhvað vangefið hávær?
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 02:08
af Magneto
ScareCrow skrifaði:Þú veist hvað ég á handa þér

btw, ert 2500k kælingin þín einhvað vangefið hávær?
hvað átt þú handa mér ?

nei örgjörva viftan er ekkert svo hávæer finnst mér... en svo er náttúrulega mismunandi hvað mönnum finnst hávært og hvað ekki

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 02:12
af Sphinx
mátt kaupa aflgjafan af mer :* annars ættlaði einn að taka hann 22.des á 12þ

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 02:19
af Magneto
Sphinx skrifaði:mátt kaupa aflgjafan af mer :* annars ættlaði einn að taka hann 22.des á 12þ

takk fyrir boðið en ég þarf helst að fá mér "crossfire ready" ef ég fæ mér nýjan aflgjafa það er a segja

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 02:30
af Viktor
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 03:25
af ScareCrow
Ég á heila vél

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 12:12
af Magneto
ScareCrow skrifaði:Ég á heila vél

haha já meinar
ég á nú reyndar ekki það mikinn pening

var eiginlega að reyna að finna ehv. á 20þ. max...
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 13:10
af mundivalur
Það er eins og að fá nýja tölvu að fá SSD

Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 16:56
af AntiTrust
SSD hiklaust, ef PSU-inn er ekki gamall/eða að bottlenecka þig e-rstaðar. Fullnýtir þennan vélbúnað varla án SSD.
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 21:41
af beatmaster
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sent: Mið 21. Des 2011 22:20
af Magneto
ehv. sérstakur SSD ?