Hvað ætti ég helst að uppfæra?
-
Magneto
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1077
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sælir vaktarar,
ef ég ætti að uppfæra úr einum af þessum íhlutum, hvað ætti það þá að vera og í hvað? (má helst ekki vera yfir 20þ)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=4394&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_Jersey_600
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=7563&osCsid=bd1f9ed8389e37335adf0039ebafa216
Eða ætti ég að fá mér SSD eða örgjövakælingu (er bara með stock cooling núna) ?
Þið getið séð restina á setup-inu í undiskriftinni en ég held ég ætli bara að uppfæra úr ehv. af því sem er fyrir ofan...
MBK
Magneto
ef ég ætti að uppfæra úr einum af þessum íhlutum, hvað ætti það þá að vera og í hvað? (má helst ekki vera yfir 20þ)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=4394&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_Jersey_600
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_16_237&products_id=7563&osCsid=bd1f9ed8389e37335adf0039ebafa216
Eða ætti ég að fá mér SSD eða örgjövakælingu (er bara með stock cooling núna) ?
Þið getið séð restina á setup-inu í undiskriftinni en ég held ég ætli bara að uppfæra úr ehv. af því sem er fyrir ofan...
MBK
Magneto
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Ég myndi fá mér einhvern quality aflgjafa og henda þessum jersey í ruslið 

-
Gunnar
- Vaktari
- Póstar: 2402
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 70
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
1. Aflgjafa. Corshair eða álíka 850W+ helst.
2. 120GB SSD.
3. 2x4GB í auka vinnsluminni.
2. 120GB SSD.
3. 2x4GB í auka vinnsluminni.
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Þú veist hvað ég á handa þér 
btw, ert 2500k kælingin þín einhvað vangefið hávær?
btw, ert 2500k kælingin þín einhvað vangefið hávær?
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Magneto
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1077
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
ScareCrow skrifaði:Þú veist hvað ég á handa þér
btw, ert 2500k kælingin þín einhvað vangefið hávær?
hvað átt þú handa mér ?

nei örgjörva viftan er ekkert svo hávæer finnst mér... en svo er náttúrulega mismunandi hvað mönnum finnst hávært og hvað ekki
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
mátt kaupa aflgjafan af mer :* annars ættlaði einn að taka hann 22.des á 12þ 
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
Magneto
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1077
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Sphinx skrifaði:mátt kaupa aflgjafan af mer :* annars ættlaði einn að taka hann 22.des á 12þ
takk fyrir boðið en ég þarf helst að fá mér "crossfire ready" ef ég fæ mér nýjan aflgjafa það er a segja

-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ScareCrow
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
Ég á heila vél 
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Magneto
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1077
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
ScareCrow skrifaði:Ég á heila vél
haha já meinar
ég á nú reyndar ekki það mikinn pening
var eiginlega að reyna að finna ehv. á 20þ. max...-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
SSD hiklaust, ef PSU-inn er ekki gamall/eða að bottlenecka þig e-rstaðar. Fullnýtir þennan vélbúnað varla án SSD.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég helst að uppfæra?
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
SSD
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.