Síða 1 af 1

Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 20:47
af Aimar
Eru menn með hugmyndir um bleikar sætar mýs sem hentar 10 ára stelpu með fartölvu. Hún vill þráðlausa mús helst.

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 20:53
af Viktor

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 20:54
af axyne
Logitech M305

Mynd

Nota svona mús sjálfur við ferðatölvuna(ekki bleika samt :sleezyjoe ), finnst hún rosalega þæginleg.

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 20:59
af J1nX
sá eina í Tiger sem er reyndar ekki bleik.. en hún er hlaðin eikkerjum gimsteinum og eitthvað, en man reyndar ekki hvort hún sé þráðlaus

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 21:11
af Akumo
10 ára og á fartölvu? fuuu, where is this going :O

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 21:26
af GuðjónR
axyne skrifaði:Logitech M305

Mynd

Nota svona mús sjálfur við ferðatölvuna(ekki bleika samt :sleezyjoe ), finnst hún rosalega þæginleg.



Dóttir mín er 8 ára og hún er búin að nota sömu músina í þrjú ár núna og vill ekkert annað.
Logitech V470 (bluetooth)

Mynd

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 21:43
af bulldog
Þessi bleika lítur vel út

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 21:53
af Aimar
Flott að setja link á hvar hægt er að versla þetta.

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 22:22
af GuðjónR
bulldog skrifaði:Þessi bleika lítur vel út

Já mjög...var að leita af henni hérna á klakanum...finn bara þetta (bleika) look hjá elko og tölvulistanum:
Mynd
Ef einhver veit hvar þessi bleika fæst...þá væri flott að fá link.

Re: Mús fyrir 10 ára stelpu. (þráðlaus)

Sent: Lau 17. Des 2011 23:38
af lukkuláki
Akumo skrifaði:10 ára og á fartölvu? fuuu, where is this going :O


Hmmmmm erum við ekki tölvunördar ?
Börnin mín eru 20 ára 11 og 10 ára og öll eiga sína eigin fartölvu :)