Síða 1 af 1
að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Fös 16. Des 2011 10:08
af tomas52
sælir ég var að spá í að uppfæra vinnsluminnin úr 2 gb í 4gb ég er með OCZ 2GB 800MHz er í lagi að ég bæti við 2gb corsair eða eitthverja aðra tegund heldur en OCZ ef þau eru bara 800 mhz?
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Fös 16. Des 2011 10:15
af Raidmax
tomas52 skrifaði:sælir ég var að spá í að uppfæra vinnsluminnin úr 2 gb í 4gb ég er með OCZ 2GB 800MHz er í lagi að ég bæti við 2gb corsair eða eitthverja aðra tegund heldur en OCZ ef þau eru bara 800 mhz?
Já.
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 16:59
af tomas52
sælir ég keyoti svona stikki
http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-p ... l-eol.html og ég var með svona fyrir
http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-p ... l-eol.html og eftir að ég setti nýju í þá fæ ég blue screen og windowsið flickerar smá vinna þau ekki saman eða hvað er málið?
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:12
af Klaufi
Platinum minnin þurfa hærri spennu, 1.9-2.1V á móti 1.8V á hinum.
Veistu hvaða spenna er á þeim núna?
Mátt líka henda inn timings ef þú kíkir á spennuna.
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:15
af tomas52
Klaufi skrifaði:Platinum minnin þurfa hærri spennu, 1.9-2.1V á móti 1.8V á hinum.
Veistu hvaða spenna er á þeim núna?
Mátt líka henda inn timings ef þú kíkir á spennuna.
hvernig sé ég hvað það er mikil spenna á þeim núna og timing
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:18
af Klaufi
tomas52 skrifaði:
hvernig sé ég hvað það er mikil spenna á þeim núna og timing
Náðu þér í
Cpu-Z hérna.Taktu svo screenshot af
Memory og
SPD gluggunum, hentu því svo hérna inn

Btw, er þetta móðurborðið í undirskrift?
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:20
af tomas52
já þetta er undirskriftin en ég er að taka memtest núna svo skal ég posta úr cpu-z
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:32
af SolidFeather
Hvernig er það, eru krakkar alveg hættir að troubleshoot-a í dag eðaaaa?
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 17:58
af tomas52
tók memtest það var 0 errors en núna þegar ég restartaði tölvunni þá kemur bara amd catalyst control has stopped working og skjárinn alveg að missa sig svart hvítt sýnir rendur og eitthvað til skiptis
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 18:34
af AncientGod
sitja aftur upp ATI drivera eða updata þá gæti virkað.
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 20:10
af tomas52
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 21:36
af tomas52
AncientGod skrifaði:sitja aftur upp ATI drivera eða updata þá gæti virkað.
sorry með repost en ég get ekki updeitað þá eða gert neitt núna.. tölvan kemst ekki einusinni inná windowsið og það eru 2 stórar þykkar línur a skjánum frá því ég kveiki á henni og að windows startupið og svo fæ ég bluescreen og restartar sér er búið að gerast 10 sinnum svo ég fór í safemode og restoreaði síðan í fyrradag og sama vesenið ennþá hvað get ég gert :S
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Lau 17. Des 2011 23:35
af cartman
Skv. Specification á móðurborðinu þá styður það :
4 DDR2 DIMM memory slots (supports up to 16GB memory)(Note 1)
Supports dual channel DDR2 800/667/533/400 DIMMs
Supports 1.8V DDR2 DIMMs
Minnið sem var í vélinni:
CL 5-5-5-15(CAS-TRCD-TRP-TRAS)
1.8 Volts
Nýja minnið:
L 4-4-4-15(CAS-TRCD-TRP-TRAS)
1.9 - 2.1 Volts
Annað minnið sem þú ert með er 1.8V og hitt keyrir á 1.9 - 2.1 ( Eins og áður hefur komið fram í þræðinum )
1. Prófaðu að ræsa vélina bara með nýja minninu. ( Lendir þú þá í bluescreen )
2. Farðu í BIOS-inn og tékkaðu hvað memory voltage er þar.
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Sun 18. Des 2011 11:49
af tomas52
1 nei þá virkar hún mjög fínt
2 hún keyrir á 1.8 v
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Sun 18. Des 2011 12:51
af mundivalur
1. vinnsluminnin eru í 2x200mhz = 400mhz sem er of lítið á að vera 2x400 =800mhz allarvegna sýnist mér það á myndinni
2. ertu búinn að uppfæra móðurborðs biosinn / annars mundi ég stilla voltinn á minnunum á 2.0-2.1v og velja réttan hraða á minnunum, allt gert í bios
test
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Sun 18. Des 2011 14:41
af tomas52
mundivalur skrifaði:1. vinnsluminnin eru í 2x200mhz = 400mhz sem er of lítið á að vera 2x400 =800mhz allarvegna sýnist mér það á myndinni
2. ertu búinn að uppfæra móðurborðs biosinn / annars mundi ég stilla voltinn á minnunum á 2.0-2.1v og velja réttan hraða á minnunum, allt gert í bios
test
hef aldrei updateað bios inn en ég gerði það núna og núna er allt komið í lag en það er samt ennþá að keyra á 200 mhz en ekki 400 sem er soldið skrítið og er ennþá á 1.8 á ég að breyta því?
Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Sun 18. Des 2011 15:54
af mundivalur
ætli það sé ekki bara breyta auto í manual og velja ddr 800 og hafa rest í auto,kanski þegar þú ert búinn að fikta og læra dáltið á þetta getur þú stillt minnin í 5-5-5-15 og 2.0-2.10v
kann ekki vel á þetta móðurborð

kanski einhver AMD maður hafi réttar stillingar

Re: að bæta við vinnsluminnum.
Sent: Sun 18. Des 2011 20:41
af tomas52
get ekkert stjórnað memory clock eða neitt greinilega ekki hægt í mínum bios :/