Síða 1 af 1
Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fim 15. Des 2011 22:27
af KermitTheFrog
Jæja, nú er ég kominn með nóg af hægu booti og öðru veseni sem fylgir mekanískum höruðm diskum, ásamt því að það fer að kom að því að formata aftur...
Þá er fátt annað í stöðunni en að detta í SSD og nú er ég ekki búinn að vera mikið inni í málunum uppá síðkastið svo ég veit ekki mikið hvað er vnæst að versla. Nú sé ég líka diska hérna á verðvaktinni frá 18 og upp í 90 þúsund. Vantar bara basic stýrikerfisdisk, öll documents og media verður á öðrum diskum í raidi. Er það minnsta sem maður fær 60 GiB? það er feikinóg fyrir stýrikerfi. Svo virðist les- og skrifhraði vera mismunandi á þessum diskum.
Endilega deilið með mér vitneskju ykkar

Mér líst ágætlega á þennan hérna:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7653 - góður hraði og gott merki. Spurning með S-ATA 3, það fer alveg í S-ATA 2 borð ekki satt? Bara með minni hraða.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fim 15. Des 2011 22:37
af bAZik
Mæli frekar með þessum:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2046Ég var með svona drif, reyndar 128GB, sem klikkaði (mjög fáir sem gera það, óheppinn ég) og þeir áttu ekki annað svona drif og buðu mér Mushkin Chronos + fékk mismuninn til baka. Chronos er betra drif á blaði með 550MB read og 515MB write vs M4 með 500MB read og 175 write. Er Chronos betri SSD? Nei, finn alveg að Chronos er hægari en M4. Specs segja semsagt ekki alla söguna.
Checkaðu reviews á M4, flest, ef ekki öll sem ég hef lesið eru mjög jákvæð.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fim 15. Des 2011 22:42
af cure
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fim 15. Des 2011 23:13
af bulldog
ég myndi fara í 120 gb chronos ef ég væri þú

Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fim 15. Des 2011 23:30
af Raidmax
bulldog skrifaði:ég myndi fara í 120 gb chronos ef ég væri þú

x2
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 00:39
af KermitTheFrog
Líst vel á þennan Chronos disk, en ég verð að segja að 495MB/s á móti 95MB/s write hraði á þessum tveim sem hefur verið stungið upp á... what's up with that? Vantar ekki bara 4 þarna fyrir framan á Tölvutæknisíðunni?
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 00:40
af Hjaltiatla
Þú getur allveg fengið minni disk en 60 gb
http://budin.is/948-harir-diskar-ssd
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 01:10
af littli-Jake
Er að spá í að nýta mér þennan þráð í staðinn fyrir að gera annan.
Hversvegna að vera með 120 gig fyrir stýrikerfisdisk. Stýrikerfi er ekki að fara að taka nema hva? 10 gig? 15? Er eitthvað óheppilegt að vera að filla á þessa SSD diska?
BTW. Er æskilegt að vera með leiki á ssd diskum þar sem þeir eru ekki hrifnir að það sé skirfað á þá trekk í trekk
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 01:21
af Orri
Hef svosem engann samanburð en ég er hrikalega ánægður með minn 120GB Chronos sem þeir fyrir ofan mig tala um

littli-Jake skrifaði:Er að spá í að nýta mér þennan þráð í staðinn fyrir að gera annan.
Hversvegna að vera með 120 gig fyrir stýrikerfisdisk. Stýrikerfi er ekki að fara að taka nema hva? 10 gig? 15? Er eitthvað óheppilegt að vera að filla á þessa SSD diska?
BTW. Er æskilegt að vera með leiki á ssd diskum þar sem þeir eru ekki hrifnir að það sé skirfað á þá trekk í trekk
Ég er með W7 64bit, Adobe Creative Suite, Office pakkann, Battlefield 3 og svo nokkur smáforrit og samtals er þetta að taka 58 gb.
Veit ekki með leikina en held að þeir séu ekkert að skrifa voðalega mikið, ef eitthvað, annað en config skrár.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 01:25
af Hjaltiatla
Mæli með þessu forriti ef það þarf að búa til pláss á litlum ssd disk
http://www.softpedia.com/get/File-managers/Steam-Mover.shtml Þetta forrit er ekki eingöngu hugsað fyrir leiki af Steam.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 01:46
af Senko
Það er alltaf þægilegt að geta geymt ákveðinn forrit og leiki sem maður notar/spilar mjög reglulega á SSD, þessvegna fór ég persónulega í 120GB pakkann. Flestir leikir eru nú ekki með einhver massív write process í gangi þegar maður er að spila þá, þannig að ég hef litlar áhyggjur af því.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 01:57
af KermitTheFrog
Ég var að skoða hvað allt draslið sem ég er með núna fyrir utan Users möppuna er stórt og það slefaði alveg í 45 GB. Svo er Steam mappan mín 74 gig á öðrum disk og ofaná bætist appdata sem getur í sumum tilfellum verið plássfrekari en maður heldur. Mín er rétt 5 GB.
Svo það er spurning að fara í 120 GB? Þegar öllu er á botninn hvolft...
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mus ... 25-chronos - detta í þennan eða?
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 03:13
af Gunnar
KermitTheFrog skrifaði:Ég var að skoða hvað allt draslið sem ég er með núna fyrir utan Users möppuna er stórt og það slefaði alveg í 45 GB. Svo er Steam mappan mín 74 gig á öðrum disk og ofaná bætist appdata sem getur í sumum tilfellum verið plássfrekari en maður heldur. Mín er rétt 5 GB.
Svo það er spurning að fara í 120 GB? Þegar öllu er á botninn hvolft...
http://tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mus ... 25-chronos - detta í þennan eða?
já stöktu á þennan.
er með ocz vertex 60GB og ég virkilega hata að þurfa að passa uppá að það sé aldrei meira en 60GB inná honum.
fylltist einusinni hjá mér og tölvan neitaði að boota svo ég þurfti að fara í þvílíkt ves að boota af usb með ubuntu og eyða af honum.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 03:29
af worghal
ef þú ætlar í OCZ, passaðu þig að vera með firmware 2.11 eða upp.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 06:55
af Senko
worghal skrifaði:ef þú ætlar í OCZ, passaðu þig að vera með firmware 2.11 eða upp.
Firmware 2.15 er það sem lagaði loksins BSOD'inn, ég á Vertex 3 og ég get bara engann veginn recommendað OCZ eftir þetta ævintýri.
Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 16:06
af worghal
Senko skrifaði:worghal skrifaði:ef þú ætlar í OCZ, passaðu þig að vera með firmware 2.11 eða upp.
Firmware 2.15 er það sem lagaði loksins BSOD'inn, ég á Vertex 3 og ég get bara engann veginn recommendað OCZ eftir þetta ævintýri.
þetta var sandforce að kenna ekki OCZ og hjá mörgum þá lagaði 2.11 BSOD'inn

Re: Nýr SSD - what to buy?
Sent: Fös 16. Des 2011 17:27
af Minuz1
worghal skrifaði:Senko skrifaði:worghal skrifaði:ef þú ætlar í OCZ, passaðu þig að vera með firmware 2.11 eða upp.
Firmware 2.15 er það sem lagaði loksins BSOD'inn, ég á Vertex 3 og ég get bara engann veginn recommendað OCZ eftir þetta ævintýri.
þetta var sandforce að kenna ekki OCZ og hjá mörgum þá lagaði 2.11 BSOD'inn

Sem framleiðandi vörunnar þá bera OCZ ábyrð á henni gagnvart notendum, sama hver býr til vélbúnaðinn á bakvið hann.