Síða 1 af 1

Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 16:02
af kjarribesti
Jæja, langar endilega í lyklaborð í jólagjöf og var að hugsa hvað væri besta lyklaborðið í kringum 15k, þarf að vera með upplýstum hverjum takka og helst play/pause tökkum.

Leist vel á Razer Lycosa en sá svo að það er lítill enter takki á því sem er stóór mínus.

Hvað fenguð þið ykkur á 15k budgeti ?

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 16:20
af cure
Mér var bent á þetta hérna á vaktinni um daginn http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Y_GB_Aivia
smellti mér á það og sé ekki eftir því :) mjög fínt lyklaborð.

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 16:46
af Gizzly
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... aab21b6a2a

Mechanical, meiri endingartími og tala nú ekki um hve þægilegt það er að skrifa á það! Klikkar ekki!

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 16:59
af kjarribesti
Gizzly skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_8&products_id=7399&osCsid=5e548bb38c6908af623478aab21b6a2a

Mechanical, meiri endingartími og tala nú ekki um hve þægilegt það er að skrifa á það! Klikkar ekki!

Var búinn að skoða gigabyte AIVA , leist reyndar vel á það, en er ekki að fýla þetta sem þú bentir á, langar helst í svona kinda laptop takka.

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 17:02
af kjarribesti
Gizzly skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_8&products_id=7399&osCsid=5e548bb38c6908af623478aab21b6a2a

Mechanical, meiri endingartími og tala nú ekki um hve þægilegt það er að skrifa á það! Klikkar ekki!

en jú ætla að skoða þetta

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 17:02
af Plushy
Ég var ekki lengi að venjast litla enter takkanum, finnst óþæginlegt að hafa stóran núna :)

Re: Besta game lyklaborðið undir 15k

Sent: Mið 14. Des 2011 17:09
af everdark
Ef þú ætlar að kaupa lyklaborð í þessum verðflokki, hafðu það þá mechanical..