Síða 1 af 1

Volt á minnum fyrir i5 2500k

Sent: Mán 12. Des 2011 10:45
af Aimar
sælir. Er einhver ákveðin minni sem menn mæla með fyrir i5 2500k. Ætla að yfirklukka örrann.

er 1.5v verra en 1.35?

Re: Volt á minnum fyrir i5 2500k

Sent: Mán 12. Des 2011 11:35
af mundivalur
já það er of mikið ,Algeng Volt:
Stock-4GHz on Stock VID
4.0-4.3GHz 1.300v-1.325v
4.3-4.5GHz 1.325v-1.375v
4.5-4.8GHz 1.375v-1.450v
ef þú ert með gigabyte þá getur þú prufað að fara eftir þessu http://overclock.is/showthread.php?64-Y ... 67A-UD7-B3
það átti að vera edit hér!
las þetta of hratt áðan, 1.5 á minnum er fínt en 1.35 er betra ss. gætir þá overclockað minnin aðeins :japsmile

Re: Volt á minnum fyrir i5 2500k

Sent: Mán 12. Des 2011 12:23
af siggi83
Ertu að meina voltin á vinnsluminnunum?
Held að allt fyrir neðan 1.5v sé í lagi.
Ég er með Corsair Vengeance sem er 1.5v á mínum i5-2500k og ekki verið neitt vesen að yfirklukka.