Síða 1 af 1

að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?[búið, Takk fyrir)

Sent: Sun 11. Des 2011 21:24
af þorri69
Sælir vaktarar.
Vitið þið hvort að það sé möguleiki að tengja gamla tölvu, sem er með VGA tengi, í flatskjá (sjónvarp) sem er með HDMI, svhs og scart tengi, og nota sjónvarpið sem tölvuskjá. eru til einhver breytistykki fyrir þetta og þarf kannski einhvern nýjan hardware í tölvuna og/eða forrit til að þetta geti keyrt saman.
það er bara ætlunin að geta surfað á netinu, en ekki einhverjir leikir.

fyrirfram þakkir :happy
Þorri

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?

Sent: Sun 11. Des 2011 21:26
af AntiTrust
Þú þarft e-rskonar converter til að breyta VGA yfir í HDMI enda ertu að breyta analog yfir í digital merki. Jafnvel ódýrara fyrir þig að kaupa notað kort með HDMI, hægt að fá þau ódýrt.

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?

Sent: Sun 11. Des 2011 21:43
af þorri69
AntiTrust skrifaði:Þú þarft e-rskonar converter til að breyta VGA yfir í HDMI enda ertu að breyta analog yfir í digital merki. Jafnvel ódýrara fyrir þig að kaupa notað kort með HDMI, hægt að fá þau ódýrt.


ok. takk :happy

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?

Sent: Sun 11. Des 2011 21:47
af Olafst
Hérna er svona converter: http://www.att.is/product_info.php?prod ... b7b9a40c2d
En eins og AntiTrust bendir á, þá er hægt að fá ódýrari skjákort með HDMI heldur en það sem þetta kostar.

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?

Sent: Sun 11. Des 2011 22:08
af einarhr
tek undir að það sé jafnvel einfaldara og ódýrara að fá sé annað skjákort. Þetta hér er með hdmi hljóð og mynd. http://www.computer.is/vorur/2075/

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ?

Sent: Sun 11. Des 2011 22:17
af GullMoli
Einnig er hægt að fá sér utanáliggjandi skjákort með HDMI útgangi, sem tengist svo bara með USB í tölvuna.

Re: að nota sjónvarp sem tölvuskjá ? [búið og takk fyrir]

Sent: Sun 11. Des 2011 23:31
af þorri69
Takk fyrir allir :megasmile
þá er þetta mál leyst :happy