Lítið fps í CSS með 580gtx?
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Lítið fps í CSS með 580gtx?
Titillinn segir sig að mestu leiti sjálfur.. Var að kaupa 580gtx skjákort og er bara að fá 100 - 200fps í CSS t.d. og fps droppa loads.. Með gamla kortinu mínu Ati Radeon 5850 var ég alltaf með stable 300, hvað gæti verið að? Er með nýjasta driver.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
ScareCrow skrifaði:Titillinn segir sig að mestu leiti sjálfur.. Var að kaupa 580gtx skjákort og er bara að fá 100 - 200fps í CSS t.d. og fps droppa loads.. Með gamla kortinu mínu Ati Radeon 5850 var ég alltaf með stable 300, hvað gæti verið að? Er með nýjasta driver.
Graphic card OVERKILL fyrir CS:S !
Annars myndi ég skjóta á of lítið rafmagn í kortið sjálft :/
Hvernig aflgjafa ertu með ?
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
astro skrifaði:ScareCrow skrifaði:Titillinn segir sig að mestu leiti sjálfur.. Var að kaupa 580gtx skjákort og er bara að fá 100 - 200fps í CSS t.d. og fps droppa loads.. Með gamla kortinu mínu Ati Radeon 5850 var ég alltaf með stable 300, hvað gæti verið að? Er með nýjasta driver.
Graphic card OVERKILL fyrir CS:S !
Annars myndi ég skjóta á of lítið rafmagn í kortið sjálft :/
Hvernig aflgjafa ertu með ?
held hann sé með 1200W aflgja, stendur allavega í undirskriftinni...
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Eins og Magneto segir er ég með 1200W Antec Quattro aflgjafa sem er jú meir en nóg. Spila auðvitað fleiri leiki en CSS, bf3 að fara að koma núna bráðum, en finnst furðulegt hvað ég fæ lítið FPS í CSS, einnig fær vinur okkar Matrox bara sirka 125fps að mig minnir með 580gtx í sli. Hef enginn neina hugmynd hvað gæti verið að? Er að installa öllum driverum uppá nýtt núna og re-installa css. Þegar ég var með i7 930 örgjörva þá var fpsið mitt oft bara í 600 - 800..
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
ScareCrow skrifaði:Eins og Magneto segir er ég með 1200W Antec Quattro aflgjafa sem er jú meir en nóg. Spila auðvitað fleiri leiki en CSS, bf3 að fara að koma núna bráðum, en finnst furðulegt hvað ég fæ lítið FPS í CSS, einnig fær vinur okkar Matrox bara sirka 125fps að mig minnir með 580gtx í sli. Hef enginn neina hugmynd hvað gæti verið að? Er að installa öllum driverum uppá nýtt núna og re-installa css. Þegar ég var með i7 930 örgjörva þá var fpsið mitt oft bara í 600 - 800..
kannski er 580GTX ekki með góða drivera fyrir CSS eða ehv. hljómar samt mjög skringilega..
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
ScareCrow skrifaði:Eins og Magneto segir er ég með 1200W Antec Quattro aflgjafa sem er jú meir en nóg. Spila auðvitað fleiri leiki en CSS, bf3 að fara að koma núna bráðum, en finnst furðulegt hvað ég fæ lítið FPS í CSS, einnig fær vinur okkar Matrox bara sirka 125fps að mig minnir með 580gtx í sli. Hef enginn neina hugmynd hvað gæti verið að? Er að installa öllum driverum uppá nýtt núna og re-installa css. Þegar ég var með i7 930 örgjörva þá var fpsið mitt oft bara í 600 - 800..
ScareCrow skrifaði:Eins og Magneto segir er ég með 1200W Antec Quattro aflgjafa sem er jú meir en nóg. Spila auðvitað fleiri leiki en CSS, bf3 að fara að koma núna bráðum, en finnst furðulegt hvað ég fæ lítið FPS í CSS, einnig fær vinur okkar Matrox bara sirka 125fps að mig minnir með 580gtx í sli. Hef enginn neina hugmynd hvað gæti verið að? Er að installa öllum driverum uppá nýtt núna og re-installa css. Þegar ég var með i7 930 örgjörva þá var fpsið mitt oft bara í 600 - 800..
Já, ég las ekki undiskriftina þína áður en ég póstaði.
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
Ertu búinn að yfirfara stýrikerfið með vírusvörn og slíku ?
Annars er CS:S meinagallað fyrirbæri og gæti þessvegna verið driver vandamál og þessvegna eldri driverar virki betur með CS:S frekar en nýrri.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Ég myndi prufa eldri driver.
Akumo hérna á spjallinu var minnir mig að lenda í einhverju svipuðu á GTX460, getur athugað hvort hann hafi fundið einhverja lausn..
Akumo hérna á spjallinu var minnir mig að lenda í einhverju svipuðu á GTX460, getur athugað hvort hann hafi fundið einhverja lausn..
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
astro skrifaði:ScareCrow skrifaði:Eins og Magneto segir er ég með 1200W Antec Quattro aflgjafa sem er jú meir en nóg. Spila auðvitað fleiri leiki en CSS, bf3 að fara að koma núna bráðum, en finnst furðulegt hvað ég fæ lítið FPS í CSS, einnig fær vinur okkar Matrox bara sirka 125fps að mig minnir með 580gtx í sli. Hef enginn neina hugmynd hvað gæti verið að? Er að installa öllum driverum uppá nýtt núna og re-installa css. Þegar ég var með i7 930 örgjörva þá var fpsið mitt oft bara í 600 - 800..
Já, ég las ekki undiskriftina þína áður en ég póstaði.
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
Ertu búinn að yfirfara stýrikerfið með vírusvörn og slíku ?
Annars er CS:S meinagallað fyrirbæri og gæti þessvegna verið driver vandamál og þessvegna eldri driverar virki betur með CS:S frekar en nýrri.
Tölvan var bara formöttuð fyrir nokkrum dögum síðan, en aldrei í mínu lífi hef ég verið með vírusvörn í minni tölvu hehe.
En efast um að það sé ekki nóg power inná kortið sjálft. Allavegna er ég að taka GTA IV í hæðstu gæðum nonlagg, Skyrim nonlagg í hæðstu gæðum.. En hef í rauninni ekki prufað fleiri en þessa 3 leiki á þessu setupi, enda glænýtt.
Klaufi skrifaði:Ég myndi prufa eldri driver.
Akumo hérna á spjallinu var minnir mig að lenda í einhverju svipuðu á GTX460, getur athugað hvort hann hafi fundið einhverja lausn..
Er það þá einhver sérstakur driver sem þú myndir prufa? Link?
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3465
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 252
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
prufaðu að setja v-sync á ON, er í graphic settings i css...
Ég er að nota GTX 275 sem er algjört overkill á cs.. en útaf einhverjum ástæðum fór fps frá svona 50 uppi 200 - 300 eftir að v-syncið var á.
Ég er að nota GTX 275 sem er algjört overkill á cs.. en útaf einhverjum ástæðum fór fps frá svona 50 uppi 200 - 300 eftir að v-syncið var á.
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
var að prófa að keyra hann núna, er með HD6950 og ég var með 299fps stable
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
gunni91 skrifaði:prufaðu að setja v-sync á ON, er í graphic settings i css...
Ég er að nota GTX 275 sem er algjört overkill á cs.. en útaf einhverjum ástæðum fór fps frá svona 50 uppi 200 - 300 eftir að v-syncið var á.
Ertu þá að tala um "Wait for vertical sync" á Enable? Það limitar bara FPS í 60.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Hlýtur að geta tekið einhverja stillingu af í nvidia control panel? sem lætur þig fá svona litið fps i css?
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Ég hélt það einmitt, man eftir því þegar ég kveikti á einhverju anti analiasing dæmi í control panelinu þegar ég var með 5850 og þá fór fpsið í rusl... Kann bara ekkert á þetta control panel.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Elís, af hverju þarftu meira en 100fps? Haha, er skjárinn þinn hvort sem er ekki bara 60Hz?
Óþarfa áhyggjur hjá þér
Óþarfa áhyggjur hjá þér
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
of lélegt skjákort, skipta því út mar ! 
en já, CSS... ég hélt að CS væri dautt
en já, CSS... ég hélt að CS væri dautt
-Need more computer stuff-
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
GullMoli skrifaði:Elís, af hverju þarftu meira en 100fps? Haha, er skjárinn þinn hvort sem er ekki bara 60Hz?
Óþarfa áhyggjur hjá þér
Það er þvílíkur munur á að vera með 125fps stable og 100fps stable í CS:S og ég er að spila með 75hz, veit ekki hvað veldur því en hann er miklu meira smooth þannig hjá mér.

-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Pisc3s skrifaði:GullMoli skrifaði:Elís, af hverju þarftu meira en 100fps? Haha, er skjárinn þinn hvort sem er ekki bara 60Hz?
Óþarfa áhyggjur hjá þér
Það er þvílíkur munur á að vera með 125fps stable og 100fps stable í CS:S og ég er að spila með 75hz, veit ekki hvað veldur því en hann er miklu meira smooth þannig hjá mér.
Huh, er ég að misskilja þetta eitthvað?
Ef að skjár er 75Hz þá ætti hann ekki að vera að sýna meira en 75fps og því allt umfram það bara óþarfa vinnsla.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
GullMoli skrifaði:Pisc3s skrifaði:GullMoli skrifaði:Elís, af hverju þarftu meira en 100fps? Haha, er skjárinn þinn hvort sem er ekki bara 60Hz?
Óþarfa áhyggjur hjá þér
Það er þvílíkur munur á að vera með 125fps stable og 100fps stable í CS:S og ég er að spila með 75hz, veit ekki hvað veldur því en hann er miklu meira smooth þannig hjá mér.
Huh, er ég að misskilja þetta eitthvað?
Ef að skjár er 75Hz þá ætti hann ekki að vera að sýna meira en 75fps og því allt umfram það bara óþarfa vinnsla.
ótrúlegt en satt, vsync getur verið djöfullinn.
til dæmis þegar ég spila í bc2, þá spila ég betur með vsync off í 100-120fps heldur en vsync on í 60fps.
sama með cs og sama með bf3
með vsync on, þá finnst mér allt hreifast eitthvað svo hægt en off þá er allt á ljóshraða
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
ScareCrow
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Það er einmitt það sem Worghal er að segja í rauninni, allavegna finnst mér betra og meira smooth að spila t.d. css með stable 300fps heldur en 200.
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
það er enginn munur á stable 200 eða stable 300, en þú finnur hinsvegar mun á stable 100 og stable 120. Svo verður leikurinn óspilanlegur með fps í 75.. sama hvernig skjá þú ert með
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
astro skrifaði:
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
vesley skrifaði:astro skrifaði:
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
Nei kjáni, það fara 2stk +12v í skjákortið, og hvert +12v rail þarf að vera með hærra en 42A en á aflgjafanum er hvert rail 38A
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
astro skrifaði:vesley skrifaði:astro skrifaði:
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
Nei kjáni, það fara 2stk +12v í skjákortið, og hvert +12v rail þarf að vera með hærra en 42A en á aflgjafanum er hvert rail 38A
2stk sameinuð s.s. 38*2=76amper Ef ég skil þetta rétt
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
vesley skrifaði:astro skrifaði:vesley skrifaði:astro skrifaði:
Eftir fljótt gúggl þá sé ég að aflgjafinn þinn sé með 38A á +12v railunum og 580GTX require-ar 42A eða meira á +12v :/ veit ekki hvort það sé að hafa áhrif hjá þér.
![]()
Antec 1200w er kannski með 38amper á einni 12v rail, en hann er líka með sex 38A 12v rail . s.s. 228amper
Sem er margfalt meira en nóg.
Nei kjáni, það fara 2stk +12v í skjákortið, og hvert +12v rail þarf að vera með hærra en 42A en á aflgjafanum er hvert rail 38A
2stk sameinuð s.s. 38*2=76amper Ef ég skil þetta rétt
Já ég skil þig fullkomlega, þú veist sennilega meira um þetta en ég og þetta gæti verið rétt hjá þér, en eins og ég skil og fynst vera réttara þá þurfi 42A per rail s.s. 42*2=84amps
Ég er með Corsair HX850 aflgjafa og hvert +12v er uppað 70amps
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lítið fps í CSS með 580gtx?
Gæti verið að þú ert með Transparency Anti-Aliasing á í 8x Supersampling? Prufaðu að taka það af ef þú ert með það á í Nvidia Control Panel. Getur einnig prufað að fara í Nvidia Control Panel undir '3D Settings' velja þar 'Adjust image settings with preview' og velja þar 'Let the 3D application decide'.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m