er að leita af 24" skjá


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er að leita af 24" skjá

Pósturaf Halldór » Lau 10. Des 2011 03:29

Hvað er besti 24" skjárinn fyrir leiki sem er ekki 3D?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf ScareCrow » Lau 10. Des 2011 03:45

Klárlega BenQ skjárinn hjá tölvutek held ég, keyptir mér einn svoleiðis á 29.900kr.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Halldór » Sun 11. Des 2011 02:27

ScareCrow skrifaði:Klárlega BenQ skjárinn hjá tölvutek held ég, keyptir mér einn svoleiðis á 29.900kr.

það má endilega skella inn linkum

og ég er að fara að nota 3 saman


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf kfc » Sun 11. Des 2011 11:26

Halldór skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Klárlega BenQ skjárinn hjá tölvutek held ég, keyptir mér einn svoleiðis á 29.900kr.

það má endilega skella inn linkum

og ég er að fara að nota 3 saman


Ég myndi ekki segja að BenQ sé "besti" skjárinn fyrir leiki.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Magneto » Sun 11. Des 2011 11:51

hvað er budget-ið fyrir hvern skjá ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf vesley » Sun 11. Des 2011 11:56

kfc skrifaði:
Halldór skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Klárlega BenQ skjárinn hjá tölvutek held ég, keyptir mér einn svoleiðis á 29.900kr.

það má endilega skella inn linkum

og ég er að fara að nota 3 saman


Ég myndi ekki segja að BenQ sé "besti" skjárinn fyrir leiki.



Nú ? hvað finnst þér vera lélegt við þá fyrir leiki ?




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf kfc » Sun 11. Des 2011 12:06

vesley skrifaði:
kfc skrifaði:
Halldór skrifaði:
ScareCrow skrifaði:Klárlega BenQ skjárinn hjá tölvutek held ég, keyptir mér einn svoleiðis á 29.900kr.

það má endilega skella inn linkum

og ég er að fara að nota 3 saman


Ég myndi ekki segja að BenQ sé "besti" skjárinn fyrir leiki.



Nú ? hvað finnst þér vera lélegt við þá fyrir leiki ?


Hann spurði um "besta" 24" skjáinn, ég var bara að benda á að þetta væri ekki "besti" skjárinn. Sagði ekki að hann væri lélegur, bara ekki sá "besti".




Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Halldór » Sun 11. Des 2011 15:56

budgetið er um 50.000kr per skjá en ég er alveg til í að skoða dýrari skjái


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Magneto » Sun 11. Des 2011 17:04

þú ert semsagt að fara í eyefinity ekki satt?
ef svo er þá er örugglega kostur að hafa ekki of breiða kanta ...

*EDIT* kannski einn af þessum ? http://www.computer.is/vorur/7697/ eða http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1901
ef ég ætti nóg af pening mundi ég samt eyða svolitlu meira og fara í 120Hz - http://www.tolvutek.is/vara/benq-xl2410t-24-led-full-hd-16-9-3d-120hz-skjar-svartur :8)




Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Halldór » Sun 11. Des 2011 18:26

tjah ég hef ekki heyrt annað en lélega hluti um 3D hjá amd :/


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að leita af 24" skjá

Pósturaf Magneto » Sun 11. Des 2011 18:57

Halldór skrifaði:tjah ég hef ekki heyrt annað en lélega hluti um 3D hjá amd :/

þarft ekkert að nota þá í 3D (ég mundi ekki gera það), bara að hafa 120Hz skjá er algjör snilld ! og hvað þá 3 :twisted: