WD TV Live (2011) PAL vs. NTSC
Sent: Fös 09. Des 2011 15:04
Ég hef verið að velta því fyrir mér að kaupa nýjasta wd tv live spilarann í bandaríkjunum.
En ég var að taka eftir því núna að það eru til tvær útgáfur af spilaranum, PAL og NTSC. Sem má sjá á eftirfarandi link http://www.wdc.com/en/products/products.aspx?id=330
Þýðir þetta að ég geti ekki keypt hann í Bandaríkjunum þar sem þeir hafa NTSC staðalinn en við PAL?
En ég var að taka eftir því núna að það eru til tvær útgáfur af spilaranum, PAL og NTSC. Sem má sjá á eftirfarandi link http://www.wdc.com/en/products/products.aspx?id=330
Þýðir þetta að ég geti ekki keypt hann í Bandaríkjunum þar sem þeir hafa NTSC staðalinn en við PAL?
