Síða 1 af 1
Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 01:03
af braudrist
Það heyrist 'click' hljóð í honum og Windows né BIOS detecta hann ekki. Er hann ekki þá dauður? Þetta er 1.5TB gagnadiskur og ég missi helling af gögnum en það er bara mér að kenna að backa ekki backupið upp. Er nokkuð vit í því að fara með hann í gagnabjörgun?
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 01:32
af methylman
Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 01:39
af AntiTrust
methylman skrifaði:Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?
Hverjum er ekki sama um fermingarmyndirnar?
Ef þetta er hinsvegar naked-ex-gf archive-in þá vitaskuld beint með þetta í Ontrack. Ef þetta er bara hljóð og mynd sem þú getur sótt aftur borgar sig aldrei að fara í e-rja gagnabjörgun. Ef BIOS detectar hann ekki er ólílegt að það sé hægt að gera e-ð með recovery tólum, gætir reyndar prufað að svissa um stýrisplötu ef þú þekkir e-rn sem á eins disk.
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 03:56
af Akumo
AntiTrust skrifaði:methylman skrifaði:Ef þetta eru fermingarmyndirnar annars ekki, ferð ekki að borga fyrir björgun á einhverju sem er á netinu er það?
Smá forvitni hvaða gerð af disk er þetta ?
Hverjum er ekki sama um fermingarmyndirnar?
Ef þetta er hinsvegar naked-ex-gf archive-in þá vitaskuld beint með þetta í Ontrack. Ef þetta er bara hljóð og mynd sem þú getur sótt aftur borgar sig aldrei að fara í e-rja gagnabjörgun. Ef BIOS detectar hann ekki er ólílegt að það sé hægt að gera e-ð með recovery tólum, gætir reyndar prufað að svissa um stýrisplötu ef þú þekkir e-rn sem á eins disk.
Viljum helst losna við fermingamyndir

inn með ex gf stuff

Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 10:10
af bulldog
x2
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 10:12
af lukkuláki
bulldog skrifaði:x2
Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona X2 X3 ..... osfrv. pósta !
No offense to you Bulldog.
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 10:18
af beatmaster
lukkuláki skrifaði:bulldog skrifaði:x2
Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona X2 X3 ..... osfrv. pósta !
No offense to you Bulldog.
X2

Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á X2, X3, X4 o.s.frv yfir á það

@OP Það kostar einhverja hundraðþúsundkalla að fara í alvöru gagnabjörgun svo að þú gerir þér grein fyrir kostnaðinum
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 10:26
af lukkuláki
beatmaster skrifaði:Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á X2, X3, X4 o.s.frv yfir á það

Veit hvað þetta þýðir mér finnst bara að menn þurfi ekki að lýsa yfir að þeir séu sammála slíkum póstum
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 11:03
af GuðjónR
beatmaster skrifaði:lukkuláki skrifaði:bulldog skrifaði:sammála
Djöfull finnst mér að það ætti að BANNA með öllu svona sammála sammála ..... osfrv. pósta !
No offense to you Bulldog.
sammála
Þetta er samt bara stytting á "ég er þessu hjartanlega sammála" spurning um að setja word sensor á sammála, sammála, sammála o.s.frv yfir á það

Setti word censor á x 1 - x 2 - x 3 - x 4 = sammála ...
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 11:22
af braudrist
x 4
Nei segi svona

Ekki er hægt að fara í svona gagnabjörgun á þessu skítaskeri hérna? Ekki það að ég ætla að gera það, er bara forvitinn. Kaupi mér bara 3TB WD or some enda var hinn ekki nema 1.5TB og SATA II

Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 11:31
af GuðjónR
Ég held að það fari eftir því hversu skemmdur diskurinn er.
Stundum er hægt að ná gögnum með því að skipta um stýringu á honum, stundum virkar að setja hann í frysti yfir nótt....
Ef allt klikkar og mikilvægum x-girfriend-xxx myndum þarf að bjarga þá er hann sendur út.
Re: Harður diskur dauður?
Sent: Fös 09. Des 2011 12:33
af methylman
Svona lýsing á klikkhljóði í disk er yfirleitt les/skrifarmurinn í einhverju rugli laus á ás eða þvíumlíkt. En að lesa 1,5 TB disk ég hef bara aldrei lent í því