Síða 1 af 1
Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 22:21
af Magneto
Sælir vaktarar,
vitið þið hvort að það sé hægt að festa Samsung P2770FH
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724 á vegg ? það virðast nefnilega ekki vera nein göt eða svoleiðis aftan á honum...
MBK
Magneto
Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 22:45
af Olafst
Nei, enginn stuðningur við VESA festingar á þessum skjá skv. google.
Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 22:49
af Magneto
Olafst skrifaði:Nei, enginn stuðningur við VESA festingar á þessum skjá skv. google.
æj oh leiðinlegt

Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 22:53
af bulldog
ef þú vilt selja skjáinn þá er ég til í að skoða það

Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 23:01
af Sphinx
Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 23:07
af Magneto
Re: Veggfesting fyrir Samsung P2770FH ?
Sent: Mán 05. Des 2011 23:08
af Magneto
bulldog skrifaði:ef þú vilt selja skjáinn þá er ég til í að skoða það

elska þennan skjá, væri samt til í að hafa hann aðeins lengra frá mér... skrifborðið mitt er nefnilega ekki það stórt
