Vandamál, leikir að frjósa
Sent: Sun 04. Des 2011 00:46
Sælir kæru vaktarar.
Nú er ég alveg kominn með nóg af þessu
Þannig er mál með vexti að leikir hjá mér taka upp á því að frjósa í 1-2 mínútur uppúr þurru og verða alltílagi eftir þann tíma.
Í Team Fortress 2 frýs myndin og hljóðið loopar, svo þegar þetta lagast loksins þá kemur bloopbloop hljóðið (eins og maður sé að alt+taba aftur í leikinn).
Í Skyrim þá frýs myndin en tónlistin heldur áfram alveg eins og ekkert sé, leikurinn sjálfur stoppar samt sem áður.
Þetta eru svona helstu leikirnir sem ég er í í dag og man að þetta hefur skeð.
Speccarnir eru í undirskriftinni en ég er búinn að resetta allar bios stillingar og því er allt á stock klukkum. Þetta versnaði töluvert þegar ég var að yfirklukka, fraus mun oftar, og google hefur stundum bent á að voltin á móðurborðinu gætu verið að orsaka eitthvað svipað þessu. Hinsvegar er allt stock núna og þetta hafði líka verið að gerast áður en ég hafði snert yfirklukkun á þessu setupi. Þetta hefur samt alls ekki alltaf verið svona, nokkrir mánuðir síðan þetta skeði fyrst en ég var ekkert mikið í leikjum á þeim tíma.
Það þýðir lítið að reyna að fara í task manager þegar leikurinn frýs svona, þarf alltaf að bíða í álíka langan tíma þar til tölvan tekur við sér.
Ég er búinn að prufa mismunandi skjákortsdrivera, var einmitt rétt áðan að uppfæra í nýjasta beta driverinn og ég gerði alveg clean install (uninstall, restart í safe mode þar sem ég keyrði driver sweeper, restartaði og installaði svo nýja).
Ákvað svo að prufa TF2 eldsnöggt og viti menn, heldur áfram að ske.
Hef einnig keyrt Memtest86+ án þess að fá nokkur error.
Hiti er ekki vandamálið.
Nú langar mig að vita hvort einhver hérna hafi einhverjar hugmyndir fyrir mig.
EDIT: var að prufa TF2 með allar stillingar í "low" nema með 1920x1200 upplausn og fps limit á 101. Leikurinn fraus ekkert þennan hálftíma sem ég spilaði, vélin ætti samt ekki að vera lenda í þessu með allt í high :l
Nú er ég alveg kominn með nóg af þessu

Þannig er mál með vexti að leikir hjá mér taka upp á því að frjósa í 1-2 mínútur uppúr þurru og verða alltílagi eftir þann tíma.
Í Team Fortress 2 frýs myndin og hljóðið loopar, svo þegar þetta lagast loksins þá kemur bloopbloop hljóðið (eins og maður sé að alt+taba aftur í leikinn).
Í Skyrim þá frýs myndin en tónlistin heldur áfram alveg eins og ekkert sé, leikurinn sjálfur stoppar samt sem áður.
Þetta eru svona helstu leikirnir sem ég er í í dag og man að þetta hefur skeð.
Speccarnir eru í undirskriftinni en ég er búinn að resetta allar bios stillingar og því er allt á stock klukkum. Þetta versnaði töluvert þegar ég var að yfirklukka, fraus mun oftar, og google hefur stundum bent á að voltin á móðurborðinu gætu verið að orsaka eitthvað svipað þessu. Hinsvegar er allt stock núna og þetta hafði líka verið að gerast áður en ég hafði snert yfirklukkun á þessu setupi. Þetta hefur samt alls ekki alltaf verið svona, nokkrir mánuðir síðan þetta skeði fyrst en ég var ekkert mikið í leikjum á þeim tíma.
Það þýðir lítið að reyna að fara í task manager þegar leikurinn frýs svona, þarf alltaf að bíða í álíka langan tíma þar til tölvan tekur við sér.
Ég er búinn að prufa mismunandi skjákortsdrivera, var einmitt rétt áðan að uppfæra í nýjasta beta driverinn og ég gerði alveg clean install (uninstall, restart í safe mode þar sem ég keyrði driver sweeper, restartaði og installaði svo nýja).
Ákvað svo að prufa TF2 eldsnöggt og viti menn, heldur áfram að ske.
Hef einnig keyrt Memtest86+ án þess að fá nokkur error.
Hiti er ekki vandamálið.
Nú langar mig að vita hvort einhver hérna hafi einhverjar hugmyndir fyrir mig.
EDIT: var að prufa TF2 með allar stillingar í "low" nema með 1920x1200 upplausn og fps limit á 101. Leikurinn fraus ekkert þennan hálftíma sem ég spilaði, vélin ætti samt ekki að vera lenda í þessu með allt í high :l