Síða 1 af 1

Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Sent: Sun 04. Des 2011 00:02
af IL2
Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða , í kringum 130GB avr.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Sent: Þri 27. Des 2011 03:00
af playman
Búinn að prófa að skifta um SSD dræverin?
ertu með NVIDIA 570 chipsettið?
ég lenti í svipuðu veseni og þetta bjargaði mér

click "start"
right click "computer" select "properties"
and click on "Device Manager"
and click "IDE ATA/ATAPI Controllers"
then find my SSD and click "Properties" (in my case it was "NVIDIA nForce Serial ATA Controller" )
and go to the "Driver" tab.
Click "Update Driver".
Click "Browse my Computer"
and then "Let me pick".
then I saw the option to choose "Standard Dual Channel PCI IDE Controller".
Clicked it and clicked "Next" and let it install.
had to restart 2 times.

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Sent: Þri 27. Des 2011 03:53
af IL2
Skilst að þetta sé fyrst og fremst útaf Marvel kubbnum.

Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.

Sent: Þri 27. Des 2011 11:40
af Tiger
IL2 skrifaði:Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða , í kringum 130GB avr.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.


130GB average er ekki svo slæmt sko :)

En já þessi Marvel Controler sem þú ert með hefur ekki verið að gera góða hluti.