Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.
Sent: Sun 04. Des 2011 00:02
af IL2
Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD
http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða , í kringum 130GB avr.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.
Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.
Sent: Þri 27. Des 2011 03:00
af playman
Búinn að prófa að skifta um SSD dræverin?
ertu með NVIDIA 570 chipsettið?
ég lenti í svipuðu veseni og þetta bjargaði mér
click "start"
right click "computer" select "properties"
and click on "Device Manager"
and click "IDE ATA/ATAPI Controllers"
then find my SSD and click "Properties" (in my case it was "NVIDIA nForce Serial ATA Controller" )
and go to the "Driver" tab.
Click "Update Driver".
Click "Browse my Computer"
and then "Let me pick".
then I saw the option to choose "Standard Dual Channel PCI IDE Controller".
Clicked it and clicked "Next" and let it install.
had to restart 2 times.
Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.
Sent: Þri 27. Des 2011 03:53
af IL2
Skilst að þetta sé fyrst og fremst útaf Marvel kubbnum.
Re: Corsair Force 3 SSD diskur ekki að ná fullum hraða.
Sent: Þri 27. Des 2011 11:40
af Tiger
IL2 skrifaði:Ég er með Corsair Force 3 90GB SSD
http://www.tolvulistinn.is/vara/21723 sem er að keyra í gegnum Marvell 88SE9123 Sata3 korti á gömlu MSI 7220 K8 Dimond Plush móðurborði. Vandamálið er að ég er ekki að fá neinn sérstakan hraða ,
í kringum 130GB avr.
Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið vandamálið.
130GB average er ekki svo slæmt sko

En já þessi Marvel Controler sem þú ert með hefur ekki verið að gera góða hluti.