Blu Ray Tollur
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Blu Ray Tollur
Var að kaupa mér blu ray spilara í pc tölvuna vegna þess dvd drifið mitt dó eftir 5 ár notkun og allt gott með það fann einn 12x hraða blu ray skrifara og keyfti hann var eithvað búinn að checka toll reiknivélina og ég sá eingan toll á pc hlutum en nó með það svo kemur gripurinn heim kostar 18.000 með shipping. Svo skoðar tollverðinir gripin og koma svo með reikning upp á 14.000 krónur í toll.....Eina sem ég get sagt er að panta aldrei blu ray spilara frá útlöndum verðið er komið upp í 32k takk fyrir. Og sena á stóran hlut í þessu sama með að hverjum 1 skrif diskum fær sena 50 kall.
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert, þetta er eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Zorky skrifaði:Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
en það er borgað við kaup á diskum, eða bara 4% fyrir höfundarréttarprósentu...
en er samt ekki 25.5% vaskur ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Hvernig skiptust þessi gjöld niður, svona af forvitni?
Svo er tollurinn ekki að innheimta nein gjöld fyrir Senu, kannski fyrir Stef? (eða hvað sem myndrétthafasambandið heitir).
Svo er tollurinn ekki að innheimta nein gjöld fyrir Senu, kannski fyrir Stef? (eða hvað sem myndrétthafasambandið heitir).
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
þú áttir bara að borga 4.597kr...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Varstu að taka diska með þessu líka eða var þetta bara skrifarinn?
þessi er á 18.000 kr., enginn geðveikur tollur þar á ferð
Hver er nákvæmt útlistun á þessu hjá þér (verð+sendingarkostnaður+tollur+VSK+tollmeðferðargjald)
þessi er á 18.000 kr., enginn geðveikur tollur þar á ferð
Hver er nákvæmt útlistun á þessu hjá þér (verð+sendingarkostnaður+tollur+VSK+tollmeðferðargjald)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
beatmaster skrifaði:Varstu að taka diska með þessu líka eða var þetta bara skrifarinn?
þessi er á 18.000 kr., enginn geðveikur tollur þar á ferð
Hver er nákvæmt útlistun á þessu hjá þér (verð+sendingarkostnaður+tollur+VSK+tollmeðferðargjald)
Þessi skrifar ekki blu ray spilarinn er 12x blu ray skrifari og ég tók einga diska með ég hef samt pantað 100 diska og það kostar 10k í toll 50 krónur af hverjum disk for til senu eða stef hvað sem þetta heitir.
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
4.659 kr. + 8.048 kr. = 12.707 kr.
Gengi: 186,37
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 10,00 PR 466
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H8 Höfundarréttargjald. Óáteknir geisladiskar = eða > 2Gb. 50,00 KR 5.000
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 2.582
Þetta er fyrir skrif diska.
En skrifarar flokkast ekki undir pc hlut heldur uptöku tæki
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
18.000 kr. + 13.293 kr. = 31.293 kr.
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 1.350
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H3 Höfundarréttargjald (4%) 4,00 PR 720
QA Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Neytendastofa 0,15 PR 27
XE Vörugjald 25% 25,00 PR 4.838
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 6.358
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Zorky skrifaði:Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert, þetta er eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
Senu ? er það rétt ? hvaða vald hafa þeir gagnvart tollinum ? Ertu ekki að meina STEF ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
lukkuláki skrifaði:Zorky skrifaði:Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert, þetta er eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
Senu ? er það rétt ? hvaða vald hafa þeir gagnvart tollinum ? Ertu ekki að meina STEF ?
Stendur stef eða sena ég veit ekkert hvað er hvað veit bara ég er búinn að blæða rosalega mikið í eithverja heimska tolla upp á síðkastið og er mjög pirraður.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Zorky skrifaði:lukkuláki skrifaði:Zorky skrifaði:Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert, þetta er eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
Senu ? er það rétt ? hvaða vald hafa þeir gagnvart tollinum ? Ertu ekki að meina STEF ?
Stendur stef eða sena ég veit ekkert hvað er hvað veit bara ég er búinn að blæða rosalega mikið í eithverja heimska tolla upp á síðkastið og er mjög pirraður.
Hversu pirraður sem þú ert þá ættirðu að passa þig að fara með rétt mál og ekki vera að ásaka ranga aðila.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
lukkuláki skrifaði:Zorky skrifaði:lukkuláki skrifaði:Zorky skrifaði:Nei ég talaði við tollstjóran og það gekk ekkert, þetta er eithvað sem ríkið er búið að gera fyrir Senu þannig ég tel mig eiga 14k af stolnu íslensku efni innfalið í þessu verði :þ
En það fynda við þetta er að þetta er samt ódýrara en að kaupa það hér á Íslandi og betra drif það er eingin með 12x blu ray skirfara.
Senu ? er það rétt ? hvaða vald hafa þeir gagnvart tollinum ? Ertu ekki að meina STEF ?
Stendur stef eða sena ég veit ekkert hvað er hvað veit bara ég er búinn að blæða rosalega mikið í eithverja heimska tolla upp á síðkastið og er mjög pirraður.
Hversu pirraður sem þú ert þá ættirðu að passa þig að fara með rétt mál og ekki vera að ásaka ranga aðila.
Þessi félög byrja öll á S bara vesen að vita hvað er hvað.
Síðast breytt af Zorky á Fös 02. Des 2011 23:14, breytt samtals 1 sinni.
-
steinarorri
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
steinarorri skrifaði:Mjög líklega verið að tala um Smáís - samtök myndréttarhafa á Íslandi r sum
Jáhhhhh það var það sem ég var að tala um dam hvað er málið með öll þessi glæpagengi byrja á S
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
Zorky skrifaði:beatmaster skrifaði:Varstu að taka diska með þessu líka eða var þetta bara skrifarinn?
þessi er á 18.000 kr., enginn geðveikur tollur þar á ferð
Hver er nákvæmt útlistun á þessu hjá þér (verð+sendingarkostnaður+tollur+VSK+tollmeðferðargjald)
Þessi skrifar ekki blu ray spilarinn er 12x blu ray skrifari og ég tók einga diska með ég hef samt pantað 100 diska og það kostar 10k í toll 50 krónur af hverjum disk for til senu eða stef hvað sem þetta heitir.
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
4.659 kr. + 8.048 kr. = 12.707 kr.
Gengi: 186,37
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 10,00 PR 466
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H8 Höfundarréttargjald. Óáteknir geisladiskar = eða > 2Gb. 50,00 KR 5.000
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 2.582
Þetta er fyrir skrif diska.
En skrifarar flokkast ekki undir pc hlut heldur uptöku tæki
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
18.000 kr. + 13.293 kr. = 31.293 kr.
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 1.350
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H3 Höfundarréttargjald (4%) 4,00 PR 720
QA Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Neytendastofa 0,15 PR 27
XE Vörugjald 25% 25,00 PR 4.838
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 6.358
Þetta er nú samt skrifari, engin spurning um það
Af rúmum 31.000 kr. ertu að borga 720 kr. í höfundarréttargjald, sem að er partur af því að þetta sé flokkað sem upptökutæki, þannig að þú getur því miður lítið kvartað yfir því að STEF eða SMÁÍS (hvað þá Sena) séu að berja verðið á þessum skrifara upp þessar stóru fjárhæðir, þannig að ef að þú tækir höfundarréttargjaldið útúr dæminu þá þyrftirðu samt að borga yfir 30.000 kr. fyrir skrifarann því að á hann leggjast greinilega tollur og vörugjald fyrir það eitt að vera flokkað sem upptökutæki
Svo vil ég líka benda þér á að ef að skrifarinn hefði verið flokkaður sem tölvuíhlutur og það væru þá engir tollar eða vörugjöld sem að leggðust á hann þá myndi hann samt kosta þig tæpar 23.000 kr. ef að hann kostaði þig 18000 kr. hingað kominn með sendingarkostnaði, það leggst alltaf 25.5% Virðisaukaskattur á allt sem að er flutt inn fyrir utan matvæli
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Zorky
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 495
- Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Blu Ray Tollur
beatmaster skrifaði:Zorky skrifaði:beatmaster skrifaði:Varstu að taka diska með þessu líka eða var þetta bara skrifarinn?
þessi er á 18.000 kr., enginn geðveikur tollur þar á ferð
Hver er nákvæmt útlistun á þessu hjá þér (verð+sendingarkostnaður+tollur+VSK+tollmeðferðargjald)
Þessi skrifar ekki blu ray spilarinn er 12x blu ray skrifari og ég tók einga diska með ég hef samt pantað 100 diska og það kostar 10k í toll 50 krónur af hverjum disk for til senu eða stef hvað sem þetta heitir.
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
4.659 kr. + 8.048 kr. = 12.707 kr.
Gengi: 186,37
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 10,00 PR 466
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H8 Höfundarréttargjald. Óáteknir geisladiskar = eða > 2Gb. 50,00 KR 5.000
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 2.582
Þetta er fyrir skrif diska.
En skrifarar flokkast ekki undir pc hlut heldur uptöku tæki
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
18.000 kr. + 13.293 kr. = 31.293 kr.
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 1.350
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
H3 Höfundarréttargjald (4%) 4,00 PR 720
QA Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Neytendastofa 0,15 PR 27
XE Vörugjald 25% 25,00 PR 4.838
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 6.358
Þetta er nú samt skrifari, engin spurning um það
Af rúmum 31.000 kr. ertu að borga 720 kr. í höfundarréttargjald, sem að er partur af því að þetta sé flokkað sem upptökutæki, þannig að þú getur því miður lítið kvartað yfir því að STEF eða SMÁÍS (hvað þá Sena) séu að berja verðið á þessum skrifara upp þessar stóru fjárhæðir, þannig að ef að þú tækir höfundarréttargjaldið útúr dæminu þá þyrftirðu samt að borga yfir 30.000 kr. fyrir skrifarann því að á hann leggjast greinilega tollur og vörugjald fyrir það eitt að vera flokkað sem upptökutæki
Svo vil ég líka benda þér á að ef að skrifarinn hefði verið flokkaður sem tölvuíhlutur og það væru þá engir tollar eða vörugjöld sem að leggðust á hann þá myndi hann samt kosta þig tæpar 23.000 kr. ef að hann kostaði þig 18000 kr. hingað kominn með sendingarkostnaði, það leggst alltaf 25.5% Virðisaukaskattur á allt sem að er flutt inn fyrir utan matvæli
Ah sry sé það núna 10x já það hefði marg borga sig greinilega kaupa hann hér en ég hefði ekki kvartað ef ég hefði bara þurft að borga
23k :þ Þetta er Pioneer BDR-206DBK sem ég keyfti gleimdi að adda því.