Síða 1 af 1
Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:26
af Lufkin
Sælir
Ég er að fara að uppfæra hjá mér skjákortið og var að spá í að fara í 560GTX-Ti en ég var að spá í hvaða framleiðanda ætti að velja eða skiptir það engu.
KV
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:28
af worghal
skiptir svo sem engu nema upp á kælinguna og ef þú ætlar að fara í factory oc skjákort.
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:31
af inservible
Það er 3ára ábyrgð á PNY frá Tölvutækni mæli einnig með þeim, mjög góð.
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:33
af GuðjónR
eVGA er solid!
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:38
af beatmaster
Ég myndi hinkra í smástund, það voru að koma út ný GTX 560 Ti 448 kort sem að er í rauninni fatlað 570 og er að performa mitt á milli gamla 560 Ti og 570

Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:42
af worghal
beatmaster skrifaði:Ég myndi hinkra í smástund, það voru að koma út ný GTX 560 Ti 448 kort sem að er í rauninni fatlað 570 og er að performa mitt á milli gamla 560 Ti og 570

á það kort ekki að kosta rétt svo minna en 570 ? allavega er 570 með 10%+ meiri afköst, væri betra að fara í það.
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Mið 30. Nóv 2011 08:59
af Lufkin
Ég hef aðeins verið að skoða þetta, á ég kannski að fara í 6850 eða 6870 þar sem að það munar töluverðu í verði en ekki í afköstum. Ég að vísu varð fyrir vonbrigðum með seinasta Ati kort sem að ég var með (5750), það virkaði aldrei almennilega, en ég hef aldrei verið í vandræðum með nVidia kort.
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Mið 30. Nóv 2011 09:21
af emmi
Twin Frozr III frá MSI, fékk mér 6970 Lightning kortið um daginn og það er æðislegt.
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Sent: Mið 30. Nóv 2011 10:43
af Benzmann
EVGA og PNY eru solid

er með 2stk PNY kort og þau klikka sko ekki !