Síða 1 af 1

Micro ATX

Sent: Mán 28. Nóv 2011 23:46
af Magneto
Langar HUGSANLEGA að fara út í Micro ATX, hvaða kassa (venjulegur ATX aflgjafi verður að passa) og móðurborði (verður að vera hægt að crossfire-a) mælið þið með?
Væri fínt að geta fengið það bæði í sömu verslun, budgetið mitt er frá 30þ-40þ. (betra ef það kostar minna :D )

ps. þarf Intel 1155 móðurborð

Re: Micro ATX

Sent: Þri 29. Nóv 2011 00:34
af djvietice

Re: Micro ATX

Sent: Þri 29. Nóv 2011 00:37
af Magneto
djvietice skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z68ma-d2h-ddr3-modurbord :happy


nice :happy hvað með kassa?

Re: Micro ATX

Sent: Þri 29. Nóv 2011 00:55
af Gunnar

Re: Micro ATX

Sent: Þri 29. Nóv 2011 09:42
af Vaski
Ég er með Antec Mini Tower NSK3480 (http://www.computer.is/vorur/7645/) og hann mun aldrei ráða við sli/crossfire, en hann er mjög fínn ef þú ert bara með eitt skrákort. Ég er með eitt 570 nvidia, að vísu með kælingu sem ég setti sjálfur á, og það er ekki að fara yfir 67° í bf3 (það þyngsta sem ég er að spila núna). Það eru náttúrlega tvær 90mm viftur á kælingunni, en þær fara ekki hærra en 2000rpm, og þegar ég er ekki í leik að þá eru þær að dunda sér í 850. Síðan er ég með eina 120mm viftu aftan á kassanum og hún er að snúast á 450 til 600. Þannig að þetta er góður kassi ef þú ert að leita eftir því að hafa hljóðláta tölvu, en þú ert náttúrlega aldrei með hljóðláta tölvu ef þú ert í sli/crossfire. Þannig að ég mundi fá mér kassi með hefur meiri kæligetu, t.d. kassan sem að Gunnar mælir með.
Samt mundi ég sennilega fá mér þennan: http://www.fractal-design.com/?view=pro ... =2&prod=58
budin.is hefur verið með einhverja fractal kassa og því spurning hvort að þeir mundu vilja bæta þessum við, annars bara flytja hann sjálfur inn :)