Síða 1 af 1

Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 15:07
af niCky-
Hvaða örgjörva á ég að fá mér? Aðallega að runna tölvuleiki, myndbandsvinnsluforrit og tónlistarforrit..

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 15:10
af Klaufi
Ertu með móðurborð fyrir?

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 15:25
af niCky-
Klaufi skrifaði:Ertu með móðurborð fyrir?


neib, fæ mér bara móðurborð fyrir örgjörvan þá, er ekki buin að velja :)

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 15:50
af bulldog
2600k

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 16:02
af Magneto
niCky- skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ertu með móðurborð fyrir?


neib, fæ mér bara móðurborð fyrir örgjörvan þá, er ekki buin að velja :)

AMD FX-8150 og oc í drasl !!! :megasmile

en hvað er budget-ið?

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 16:49
af cure
AMD FX-8150 án nokkurs vafa :happy

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 16:51
af mundivalur
Er að selja 2600k :-" það er nálægt toppnum

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 18:10
af DabbiGj
2600K ef að þú getur nýtt þér quick sync annars myndi ég segja bulldozer

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 19:14
af Gizzly
Fyrir tölvuleiki myndi ég fá mér 2500k frekar en 2600k, leikir nota ekki hyperthreading afaik og þá ertu að fá miklu meira bang for buck..

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 21:51
af braudrist
Intel Core i7-3960x og Gigabyte G1.Assassin 2

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Sun 27. Nóv 2011 21:55
af GuðjónR
braudrist skrifaði:Intel Core i7-3960x og Gigabyte G1.Assassin 2

Hann var ekki að vinna í lottóinu :wtf

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Mán 28. Nóv 2011 04:07
af niCky-
Magneto skrifaði:
niCky- skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ertu með móðurborð fyrir?


neib, fæ mér bara móðurborð fyrir örgjörvan þá, er ekki buin að velja :)

AMD FX-8150 og oc í drasl !!! :megasmile

en hvað er budget-ið?


svona 40k give or take

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Sent: Mán 28. Nóv 2011 04:13
af worghal
niCky- skrifaði:
Magneto skrifaði:
niCky- skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ertu með móðurborð fyrir?


neib, fæ mér bara móðurborð fyrir örgjörvan þá, er ekki buin að velja :)

AMD FX-8150 og oc í drasl !!! :megasmile

en hvað er budget-ið?


svona 40k give or take

er það 40k fyrir móðurborð og cpu eða bara cpu ?