Síða 1 af 1

pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:26
af ASUStek
CPU:i5 2500k
Mobo:ASUS Maximus IV GENE-Z (mATX)!
case:Fractal Design Arc mini
RAM:Corsair Vengeance 4gb 1600mhz 1.5v
HDD:Seagate Barracuda 1TB 64mb cache
GPU:MSI Geforce GTX 560ti 1 GB (Twin Frozr ii
PSU:Silver Power 750w
Sony diskalesari

Mér finnst þetta vera ágætisgóð leikjatölva eða svona já
fannst skemmtilegt að prófa fara út í Matx stærð flottur kassi og aflgjafi sem kom mér á óvart ekki þekktur finnst mér allavega ekki eins corsair coolermaster etc.

Lítill STÓR Lan tölva

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:33
af Magneto
til hamingju :happy langar að fara í svipað :twisted:

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:34
af Klaufi
Ég hata þig. Bókstaflega.

Ég var að panta svona borð og kassa fyrir hálftíma síðan. ](*,)

Þar fór unique fýlingurinn, annars, hvaðan keyptirðu þetta og hvernig ætlarðu að kæla þetta?

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:36
af GuðjónR
Congrats!!! Very nice!! :happy

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:44
af bulldog
til hamingju !!!!! =D>

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:47
af Magneto
Klaufi skrifaði:Ég hata þig. Bókstaflega.

Ég var að panta svona borð og kassa fyrir hálftíma síðan. ](*,)

Þar fór unique fýlingurinn, annars, hvaðan keyptirðu þetta og hvernig ætlarðu að kæla þetta?


haha þið verðið nú case buddies ! :megasmile

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Lau 26. Nóv 2011 23:54
af bulldog
það er næstum því svipað og kviðmágar .... :sleezyjoe

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:35
af ASUStek
keypt frá MPX.no og hey great minds think alike :baby

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:38
af Klaufi
ASUStek skrifaði:keypt frá MPX.no og hey great minds think alike :baby


Haha keypti af búð í DK sem fær þetta frá þeim ;)

Varstu að plana vatnskælingu eða loft?

Við verðum seint alveg eins þar sem ég þarf að fara aðeins með slípirokkinn á kassan..

Það var bara einhver fýlingur að vera einn með svona kassa og móðurborð ^^

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:44
af ASUStek
vatnskæla örgjafan samt ekkert custom loop bara langar í svona gaming/sleek lúúk

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:45
af worghal
Klaufi skrifaði:
ASUStek skrifaði:keypt frá MPX.no og hey great minds think alike :baby


Haha keypti af búð í DK sem fær þetta frá þeim ;)

Varstu að plana vatnskælingu eða loft?

Við verðum seint alveg eins þar sem ég þarf að fara aðeins með slípirokkinn á kassan..

Það var bara einhver fýlingur að vera einn með svona kassa og móðurborð ^^


á að hoppa út í case mod ?

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 00:52
af Klaufi
worghal skrifaði:á að hoppa út í case mod ?


Kominn tími á það, langt síðan ég gerði eitthvað síðast ;)

Ætli ég geri ekki eitthvað rétt eftir áramót..

Sé til hvort ég noti hann fyrst aðeins eða fer með hann strax á skurðarborðið.

Er ekki með neinar öfgar í huga, en það hefur reyndar verið fljótt að breytast hingað til..


BTW. @ OP:
Gleymdi að óska þér til hamingju ;)
Við eigum eftir að enda með nokkuð svipaðar vélar í grunninn!
Mæli að vísu með því að þú skellir SSD í þetta, þó það sé 64gb..

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 15:05
af Einsinn
Væriru nokkuð til í að koma með einhverjar myndir af setupinu? er virkilega hrifinn af þessu og eftir að hafa burðast með haf x núna á nokkur lön er þetta mjöööög interesting idea :P

Re: pantaði tölvu loksins!

Sent: Sun 27. Nóv 2011 20:56
af ASUStek
er ekki kominn með hana í hendurnar en búinn að kaupa hana og ég mun taka myndir af build logi og final setup og skell nokkrum myndum hérna þar sem sjálfum finnst mér að skoða setup hjá öðrum :P