Síða 1 af 1

Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 14:12
af cure
Góðan daginn :beer aflgjafinn minn var að gefa sig og svo heppilega vildi til að hann rann úr ábyrgð í sumar (dugaði ekki lengur en 2 og hálft ár)
ég þarf semsagt að kaupa mér nýjann sem þarf að geta keyrt 990 FXA-UD5, 16 Gb minni, FX-8150, 580 GTX, 1 SSD , 4 X 1 TB HDD + DVD writer, já held þetta sé svona eginlega komið hvaða aflgjafa mælið þið með sem dugar fyrir þetta ? og lifir helst lengur en þessi Gigabyte aflgjafi sem var að deyja.

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 14:25
af MrIce
ég get mælt með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2069


á því miður ekki svona sjálfur en hef ekki séð neitt nema góða dóma um hann, og hann er öruglega nógu öflugur til að keyra allt hjá þér and then some :beer

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 14:41
af vesley
MrIce skrifaði:ég get mælt með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2069


á því miður ekki svona sjálfur en hef ekki séð neitt nema góða dóma um hann, og hann er öruglega nógu öflugur til að keyra allt hjá þér and then some :beer



Óþarflega mikið.

Sjálfur mæli ég með http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2082 AX serían fær gríðarlega góða dóma, Enda framleitt af Seasonic sem er gæðamerki ;)

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fös 25. Nóv 2011 14:53
af cure
Takk fyrir þetta :D

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:41
af cure
Smávægilegt bump ég var að spá hvort einhver hafi reynslu af þessum http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2065 eða geti bent mér á einhvern á svipuðu verði þar sem dýr mánuður er að detta í hlað :sleezyjoe

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:47
af bAZik
Mæli sterklega með AX línunni frá Corsair, þú munt ekki sjá eftir því að fjárfesta í slíkum.

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:50
af cure
bAZik skrifaði:Mæli sterklega með AX línunni frá Corsair, þú munt ekki sjá eftir því að fjárfesta í slíkum.

nei ég veit ég myndi gera það ef það væri að koma einhver annar mánuður en desember :D þarf bara að leggja út fyrir svo mörgu á morgun og það er svo margt eftir. ég kaupi AX klárlega næst ef það verður ekki komnir einhverjir nýjir :)

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Mið 30. Nóv 2011 23:58
af Magneto
cure82 skrifaði:
bAZik skrifaði:Mæli sterklega með AX línunni frá Corsair, þú munt ekki sjá eftir því að fjárfesta í slíkum.

nei ég veit ég myndi gera það ef það væri að koma einhver annar mánuður en desember :D þarf bara að leggja út fyrir svo mörgu á morgun og það er svo margt eftir. ég kaupi AX klárlega næst ef það verður ekki komnir einhverjir nýjir :)

hvað á þá fá sér, thermaltake aflgjafann frá tölvulistanum ? :happy

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fim 01. Des 2011 00:00
af cure
veit ekki allveg :) eru Thermaltake Toughpower XT nokkuð solid afgjafar ? veistu það

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fim 01. Des 2011 00:02
af vesley
cure82 skrifaði:veit ekki allveg :) eru Thermaltake Toughpower XT nokkuð solid afgjafar ? veistu það



Toughpower línan hefur síðustu ár fengið mjög góða dóma. Ekki alveg top of the line en hann er ofarlega.
Myndir vera sáttur með þau kaup ;)

Re: Hvaða power powersupply ætti ég að fá mér ?

Sent: Fim 01. Des 2011 00:03
af cure
vesley skrifaði:
cure82 skrifaði:veit ekki allveg :) eru Thermaltake Toughpower XT nokkuð solid afgjafar ? veistu það



Toughpower línan hefur síðustu ár fengið mjög góða dóma. Ekki alveg top of the line en hann er ofarlega.
Myndir vera sáttur með þau kaup ;)


það verður þannig :) málið er dautt, takk fyrir svarið :happy