Vandræði með Seagate GoFlex


Höfundur
agh
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2011 19:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með Seagate GoFlex

Pósturaf agh » Fim 24. Nóv 2011 20:20

Ég er með 2tb SeaGate GoFlex Desk external flakkara sem dettur inn sem "USB Mass Storgage Device" en ekki sem drif í My Computer?

Þetta gerðist allt í einu, hafði virkað fínt fram að þessu.

Windows 7 segir mér að "GoFlex Fa usb disk is ready to be used" en hvorki MyComputer né Computer Management þar sem maður sér alla diska og partitionir kannast ekkert við þennan disk.

Seatools frá Seagate segir mér að diskurinn sé "bad LBA unable to repair"

Ég spyr, hvernig get ég kannað hvort USB hýsingin sé biluð, eða hvort diskurinn inní boxinu sé bilaður?

Er eitthvað forrit sem getur sýnt mér hvort það sé eitthvað líf í disknum, forrit sem les bara öll devise sem eru tengd með usb kapli við vélina og kannar af hverju device-ið vill ekki virka eðlilega.

Takk fyrir