Síða 1 af 2
Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 14:54
af djvietice
Minn er 40-45°C idle, ekkert yfirklukka. það er heitt?
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:10
af Kristján
mundi segja það vera soldið heitt já miða við h60 cooler og enga yfirklukkun
er heitt inni herberginu?
er viftan á raddinum á low? eða ekki i gangi
spurning að endursetja coolerinn á og ganga úr skugga um að allt sér rétt og vel gert, tim set rétt á og svona.
skoða líka bios og vera viss um að allt sé i default.
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:24
af Bioeight
Minn er 35-40° idle með Intel stock cooler í pínkulitlum kassa, finnst mjög skrýtið ef þú ert með HAF 922 og Corsair H60 og með hærra hitastig.
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:27
af Eiiki
Það er heitt, kælingin ílla fest á mjög líklega...
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:29
af kobbi keppz
minn er í 30-32° í idle með CM Scout kassa og CM Hyper 212 kæliviftu
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:10
af djvietice
núna 35°C

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:18
af worghal
minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:20
af djvietice
worghal skrifaði:minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti

já, þú ert V.I.P

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:01
af paze
Eitthvað lélega sett saman hjá þér. Þetta er of heitt miðað við kælingu. Ég er með þetta í stock.
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:07
af blitz
idle segir ekkert
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:14
af Hvati
worghal skrifaði:minn 2600k overclocked er að idla í 37-38°C á lofti

Ég er að idle-a á 30-35°
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:42
af mercury
33-39° idle @ 4.8ghz
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 20:53
af MatroX
2600k idle 26-38°c @ 5ghz
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 21:31
af djvietice
MatroX skrifaði:2600k idle 26-38°c @ 5ghz
hvernig að gera það???
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 21:34
af Kristján
djvietice skrifaði:MatroX skrifaði:2600k idle 26-38°c @ 5ghz
hvernig að gera það???
hann er náttlega með vatnskælingu dauðans
en h60 ætti ekki að vera að skíta á sig svona með að halda 2500k stock undir 40°
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 23:46
af Klemmi
Viftulaus kæling, 23°C idle....
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 23:48
af Kristján
Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 23:49
af gardar
H60 er bara drasl

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 23:54
af Klemmi
Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fim 24. Nóv 2011 23:58
af MatroX
Klemmi skrifaði:Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem

úff er danni farinn að ná svona tökum á þer haha
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fös 25. Nóv 2011 00:08
af Klemmi
MatroX skrifaði:Klemmi skrifaði:Kristján skrifaði:Klemmi skrifaði:Viftulaus kæling, 23°C idle....
sú kæling er....?
Prolimatech Megahalem

úff er danni farinn að ná svona tökum á þer haha
Held ég hafi verið á undan, en er samt ekki viss

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fös 25. Nóv 2011 00:43
af littli-Jake
Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fös 09. Des 2011 18:55
af djvietice
littli-Jake skrifaði:Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
ný skipta H100 og 30-33°C idle núna! það er í lagi?
Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fös 09. Des 2011 19:30
af Magneto
djvietice skrifaði:littli-Jake skrifaði:Vá hvað þessi kjarni er að runna cool. Minn E-8400 er Ideal í svona 42°c og ég er bara sáttur
ný skipta H100 og 30-33°C idle núna! það er í lagi?
jájá það er í fínasta lagi, ég er með stock cooling og er með 33-36°C idle

til hamingju með H100

Re: Hvað hitastig í 2500k?
Sent: Fös 09. Des 2011 20:15
af mercury
en það er svo ekkert að marka þessar idle tölur.